Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Úthafsins sjór

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. apríl 2018 kl. 14:27 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. apríl 2018 kl. 14:27 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Jóhann J. E. Kúld


Úthafsins sjór


Þú úthafsins sjór,
með öldur og storm
og æðandi hvítfextan mar.
Láttu byltast úr djúpinn
flæðandi form,
sem fagnandi deyja þar.
En rísa upp aftur
úr ógnþrungnum Mar.

Miðbik bæjarins um 1908. Fremst er býlið Stóra-Gerði yst t.v. er „Þykkvibærinn“, Garðar, Múli, Sandprýði og Sandfell. Til hægri niður við höfnina er Edinborg. Á stórskipalegunni er skonnorta.

Gegnum straumröst, boða
og beljandi föll,
blikandi myndin þín.
Hún birtist mér alltaf
með brópandi köll,
sem hafið beinir til mín,
þegar öldurnar brotna
og freyða sem vin.