Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Vélstjórafélag Vestmannaeyja 30 ára

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2016 kl. 09:39 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2016 kl. 09:39 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Ísleifur Magnússon gjaldkeri.



Páll Scheving formaður



Guðjón Karlsson ritari


Vélstjóranámskeið í vestmannaeyjum 1928. Skólastjóri: Ólafur Ólafsson, Gilsbakka. Verkleg kennsla: Arthur Aanes. Bókleg kennsla: Bjarni Bjarnason, kennari. Prófdómendur: Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð, og Einar Magnússon. Bókleg kennsla fór fram í Barna skólanum, en verkleg í aðgerðarkró við Strandveg.- Við kennsluna var notuð 16 ha Skandiavél úr Kára og 32ja ha Alfa, Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, frá október til desemberloka.- Á myndinni eru talið frá vinstri: 1. röð: Magnús Einarsson, Stokkseyri; Páll Jónsson, Stokkseyri; Björn Bjarnason, Bólstaðarhlíð; Ólafur Ingvarsson, skólastjóri; Arthur Aanes, kennari; Einar Magnússon; Sigurður Magnússon, prófdómari; Guðni Ingvarsson frá Klömbrum. 2. röð: Pétur Ísleifsson, Nýjahúsi; Stefán Dímómetsson; Sigurjón...; Böðvar Jónsson, Háagarði; Erlendur Jónsson, Ólafshúsum; Þórarinn Guðjónsson, Kirkjubæ; Hinrik Gíslason; Bergþór Guðmundsson; Haraldur Sigurðsson, Hvítingavegi; Kjartan Bjarnason, Ísafirði; Ingvar Jónasson. 3. röð: Karl Guðmundsson, Viðey; Ásmundur Friðriksson, Löndum; Andrés Auðunsson; Einar Illugason; Jóhannes Reykjalín; Sigurjón Bachmann; Guðmundur...; Sigurður Runólfsson. - Einn nemandi, Elías úr Hafnarfirði, vantar á myndina.



Tryggvi Gunnarsson formaður 1941-1950
Björn Kristjánsson Formaður 1953
Steingrímur Arnar formaður 1954 og 1958.
Þórarinn Gunnlaugsson formaður 1957 og 1960.


Arthur Aanes - einn af aðalhvatamönnum að stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja árið 1939.



Sigurður Sigurjónsson formaður 1959 og 1961-1965
Magnús Jónsson formaður 1966
Sveinn Gíslason formaður 1967-1970
Alfreð Þorgrímsson gjaldkeri í 25 ár



Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1971. Fremst frá vinstri: Sævar Sæmundsson ritari, Ágúst Guðmundsson formaður, Magnús Jónsson varaformaður. Sitjandi: Helgi Egilsson fjármálaritari, Ágúst Helgason meðstjórnandi. Á myndina vantar Alfreð Þorgrímsson gjaldkera.


Til hvers nýja skakrúllu?