Vögguvísa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 08:18 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 08:18 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíðarlag
1961 1965 1968
Ég vildi geta sungið þér sumarið að hjarta
sólskinsdaga bjarta
mitt ljósra nátta ljóð.
Ég vildi geta leikið þér lög og kviður ýta
landsins græna, hvíta
með fornan sagnasjóð.
Leiði þig dísir gullna gæfubraut
en gæt þess barn, að mörg er lífsins þraut.
Ég vildi geta sungið þér sumarið að hjarta
sólskinsdaga bjarta
mitt ljósra nátta ljóð
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ