„Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
uppsetning
mEkkert breytingarágrip
m (uppsetning)
Lína 7: Lína 7:
Sveinfríður tók upp sambúð með [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsyni]], hálfbróður Gunnars og bjuggu þau á Herjólfsgötu 12A ([[Gata|Götu]]). Þau eignuðust 5 börn, sem voru þessi:  
Sveinfríður tók upp sambúð með [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsyni]], hálfbróður Gunnars og bjuggu þau á Herjólfsgötu 12A ([[Gata|Götu]]). Þau eignuðust 5 börn, sem voru þessi:  


Alda Særós 1924, (Alda, giftist til Bandaríkjanna), Ólafur Bertel 1929, (Óli), Eygló Bára 1931, Þórunn Kristín 1932, (Tóta) og Jóhanna Ragna 1935.
1.  Alda Særós 1924, (Alda, giftist til Bandaríkjanna) <br>2.  Ólafur Bertel 1929, (Óli) <br>3.  Eygló Bára 1931 <br>4.  Þórunn Kristín 1932, (Tóta) <br>5.  Jóhanna Ragna 1935.


Sveinfríður og Pálína, tengdamóðir hennar, voru báðar í hópi þeirra þrjátíu og tveggja sem stofnuðu [[Aðventsöfnuðurinn|Aðventistasöfnuðinn]] í Vestmannaeyjum.
Sveinfríður og Pálína, tengdamóðir hennar, voru báðar í hópi þeirra þrjátíu og tveggja sem stofnuðu [[Aðventsöfnuðurinn|Aðventistasöfnuðinn]] í Vestmannaeyjum.


Sveinfríður og Pálmi fluttust til Reykjavíkur ásamt börnum sínum og Pálínu 1940 eða 1941. Þar bjuggu þau um hríð en fluttust svo til Grundarfjarðar og bjuggu þar þangað til Pálmi dó 1963. Síðustu ár sín bjó Sveinfríður í Reykjavík og lést 10. apríl 1979.
Sveinfríður og Pálmi fluttust til Reykjavíkur ásamt börnum sínum og Pálínu 1940 eða 1941. Þar bjuggu þau um hríð en fluttust svo til Grundarfjarðar og bjuggu þar þangað til Pálmi dó 1963. Síðustu ár sín bjó Sveinfríður í Reykjavík og lést 10. apríl 1979.
54

breytingar

Leiðsagnarval