„Pálmi Ingimundarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(tengill)
m (uppsetning)
Lína 1: Lína 1:
'''Pálmi Kristinn Ingimundarson''' var fæddur á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1904 og lést í Grundarfirði 11. apríl 1963. Hann ólst upp með foreldrum sínum, [[Ingimundur Árnason (Steinmóðshúsi)|Ingimundi Árnasyni]] (sem talið er að hafi í raun verið sonur [[Andreas August von Kohl|Kohls]] sýslumanns) og [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálínu Einarsdóttur]].
'''Pálmi Kristinn Ingimundarson''' var fæddur á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1904 og lést í Grundarfirði 11. apríl 1963. Hann ólst upp með foreldrum sínum, [[Ingimundur Árnason (Steinmóðshúsi)|Ingimundi Árnasyni]] (sem talið er að hafi í raun verið sonur [[Andreas August von Kohl|Kohls]] sýslumanns) og [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálínu Einarsdóttur]].


Hann var 6 ára með foreldrum sínum í [[Nöjsomhed]] 1910 ásamt yngri bróður sínum, [[Enok Ingimundarson|Enok]] og eldri hálfbróður, Einari Valdimar Jónassyni. 1911 fluttust Ingimundur og Pálína frá Nöjsomhed með börnin og bjuggu eftir það í Götu við Herjólfsgötu 12A.
Hann var 6 ára með foreldrum sínum í [[Nöjsomhed]] 1910 ásamt yngri bróður sínum, [[Enok Ingimundarson|Enok]] og eldri hálfbróður, Einari Valdimar Jónassyni. 1911 fluttust Ingimundur og Pálína frá Nöjsomhed með börnin og bjuggu eftir það í Götu við Herjólfsgötu 12.


Sambýliskona og síðar eiginkona Pálma var [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir]]. Fyrir átti hún þrjár dætur (Sigurveigu, Jónu og Pálínu) með Gunnari Ingimundarsyni, eldri hálfbróður Pálma. Börn Pálma og Sveinfríðar voru 5, öll fædd í Vestmannaeyjum:
Sambýliskona og síðar eiginkona Pálma var [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir]]. Fyrir átti hún þrjár dætur (Sigurveigu, Jónu og Pálínu) með Gunnari Ingimundarsyni, eldri hálfbróður Pálma. <br><br>Börn Pálma og Sveinfríðar voru 5, öll fædd í Vestmannaeyjum:
1.  Alda Særós Pálmadóttir, f. 25.9.1924, gift Phillips, húsmóðir í Dayton, Ohio, d. þar 7.1.1981.
<br>1.  Alda Særós Pálmadóttir, f. 25.9.1924, gift Phillips, húsmóðir í Dayton, Ohio, d. þar 7.1.1981.
2.  Ólafur Bertel Pálmason, f. 21.5.1929, bjó í Reykjavík, d. 12.10.1997.
<br>2.  Ólafur Bertel Pálmason, f. 21.5.1929, bjó í Reykjavík, d. 12.10.1997.
3.  Eygló Bára Pálmadóttir, f. 7.1.1931, húsmóðir á Höfða í Eyrarsveit, síðar í Reykjavík, d. 21.10.2012.
<br>3.  Eygló Bára Pálmadóttir, f. 7.1.1931, húsmóðir á Höfða í Eyrarsveit, síðar í Reykjavík, d. 21.10.2012.
4.  Þórunn Kristín Pálmadóttir, f. 26.11.1932, húsmóðir á Grundarfirði og í Reykjavík, d. 22.10.1977.
<br>4.  Þórunn Kristín Pálmadóttir, f. 26.11.1932, húsmóðir á Grundarfirði og í Reykjavík, d. 22.10.1977.
5.  Jóhanna Ragna Pálmadóttir, f. 16.2.1935, húsmóðir á Grundarfirði, d. 23.12.1990.
<br>5.  Jóhanna Ragna Pálmadóttir, f. 16.2.1935, húsmóðir á Grundarfirði, d. 23.12.1990.


Pálmi tók þátt í endurreisn [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] árið 1936.
Pálmi tók þátt í endurreisn [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] árið 1936.

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2015 kl. 14:16

Pálmi Kristinn Ingimundarson var fæddur á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1904 og lést í Grundarfirði 11. apríl 1963. Hann ólst upp með foreldrum sínum, Ingimundi Árnasyni (sem talið er að hafi í raun verið sonur Kohls sýslumanns) og Pálínu Einarsdóttur.

Hann var 6 ára með foreldrum sínum í Nöjsomhed 1910 ásamt yngri bróður sínum, Enok og eldri hálfbróður, Einari Valdimar Jónassyni. 1911 fluttust Ingimundur og Pálína frá Nöjsomhed með börnin og bjuggu eftir það í Götu við Herjólfsgötu 12.

Sambýliskona og síðar eiginkona Pálma var Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir. Fyrir átti hún þrjár dætur (Sigurveigu, Jónu og Pálínu) með Gunnari Ingimundarsyni, eldri hálfbróður Pálma.

Börn Pálma og Sveinfríðar voru 5, öll fædd í Vestmannaeyjum:
1. Alda Særós Pálmadóttir, f. 25.9.1924, gift Phillips, húsmóðir í Dayton, Ohio, d. þar 7.1.1981.
2. Ólafur Bertel Pálmason, f. 21.5.1929, bjó í Reykjavík, d. 12.10.1997.
3. Eygló Bára Pálmadóttir, f. 7.1.1931, húsmóðir á Höfða í Eyrarsveit, síðar í Reykjavík, d. 21.10.2012.
4. Þórunn Kristín Pálmadóttir, f. 26.11.1932, húsmóðir á Grundarfirði og í Reykjavík, d. 22.10.1977.
5. Jóhanna Ragna Pálmadóttir, f. 16.2.1935, húsmóðir á Grundarfirði, d. 23.12.1990.

Pálmi tók þátt í endurreisn Taflfélags Vestmannaeyja árið 1936.

Pálmi og Sveinfríður bjuggu á Herjólfsgötu 12A. Þau fluttust þaðan með alla fjölskylduna til Reykjavíkur um eða eftir 1940 og síðar til Grundarfjarðar þar sem Pálmi starfaði sem skósmiður til æviloka.

Heimildir: Prestsþjónustubækur, manntöl og Íslendingabók. Höfundur: Magnús Ó. Ingvarsson.