|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| Pálína Einarsdóttir var amma mín. Þess vegna er mér kunnugt um fáeinar smávægilegar villur og vantanir í greininni sem mig langar til að leiðrétta. En þar sem að greinin er varin þá kemst ég ekki í breytingarhaminn. Hér með óska ég eftir því að greinin verði "afvarin" þannig að ég geti breytt henni eftir þörfum. [[Notandi:Hugsudur|Hugsudur]] ([[Notandaspjall:Hugsudur|spjall]]) 29. mars 2015 kl. 22:18 (UTC)
| | Ég breytti greininni dálítið með góðfúslegu leyfi Víglundar Þórs Þorsteinssonar, sem skrifaði hana í upphafi. Ég lít svo á að hann sé höfundur greinarinnar með smávægilegum viðaukum frá mér. |
|
| |
|
| == Óska eftir að fá að breyta ==
| | 4. apríl 2015, Hugsudur, Magnús Ó. Ingvarsson |
| | |
| Eins og sjá má hér að ofan hef ég óskað eftir því að fá að breyta greininni um Pálínu. Þar er um að ræða fáeinar viðbætur þar sem mér eru málin mjög kunn og einnig leiðréttingar á örfáum stöðum þar sem ekki er rétt farið með að öllu leyti. Enginn hefur séð ástæðu til þess að svara mér. Þess vegna bregð ég á það ráð að setja hér inn tillögu mína um það hvernig greinin ætti að vera. Að sjálfsögðu má svo eyða þessu út um leið og lagfæringar hafa verið gerðar.
| |
| | |
| PÁLÍNA EINARSDÓTTIR (GÖTU)
| |
| Pálína Einarsdóttir húsfreyja í Götu fæddist 27. mars 1866 í Haukadal á Rangárvöllum (sem tilheyrir Skarðssókn á Landi) og lést 14. júlí 1942. Foreldrar hennar voru Einar Gíslason frá Gröf í Hrunamannahreppi, þá vinnumaður í Haukadal, f. 21. júlí 1835, d. 17. júní 1898, og barnsmóðir hans Kristgerður Jónsdóttir frá Tumastöðum í Fljótshlíð, þá vinnukona þar, f. 20. ágúst 1834, d. 19. júlí 1910, en hún ólst að miklu leyti upp í Skarði á Landi.
| |
| | |
| Pálína var tökubarn á Blábringu á Rangárvöllum 1870, uppeldisbarn þar 1880, vinnukona föður síns í Hausthúsum í Leiru 1882 til 1884, vinnukona í Gerðum í Garði 1884 til 1886, vinnukona í Galtarholti 1890 og 1892 við fæðingu Einars Valdimars. Hún var vinnukona í Litla-Gerði í Hvolhreppi 1895 þegar Ingvar Gísli fæddist. Hann var strax settur í fóstur og ólst upp í Kumla og í Lambhaga á Rangárvöllum.
| |
| | |
| Pálína kom að Fróðholtshóli á Rangárvöllum frá Gerði í Hvolhreppi 1897 með Einar Valdimar með sér, kom að Stóru-Hildisey í A-Landeyjum frá Fróðholtshóli 1898 með hann.
| |
| | |
| Pálína fluttist til Eyja frá Miðey í A-Landeyjum 1901 með son sinn Einar Valdimar Jónasson 10 ára.<br>
| |
| Hún var vinnukona á Heiði 1901, á Vilborgarstöðum 1905 og 1906, ógift húsfreyja í Nöjsomhed 1908 og 1910 með Ingimundi og sonunum þrem, bjó í Götu með sömu áhöfn 1920.
| |
| | |
| Pálína var einn af 32 stofnendum Aðventistasafnaðarins 26. janúar 1924. Hún fluttist til Reykjavíkur um 1940-1941, bjó síðast á Undralandi við Suðurlandsbraut/Laugaveg og lést 1942.
| |
| | |
| I Barnsfaðir hennar var Jónas Tjörvason (Tjörfason) frá Efrahvoli, vinnumaður í Galtarholti, Litlagerði og Heiði í Vestmannaeyjum 1901, síðar á Seyðisfirði, d. þar 1927.<br>
| |
| Börn þeirra voru<br>
| |
| 1. Einar Valdimar Jónasson, f. 16. október 1892 í Galtarholti, d. 1922.<br>
| |
| 2. Ingvar Gísli Jónasson, f. 8. desember 1895 í Litlagerði, d. 1. október 1976.<br><br>
| |
| II Barnsfaðir hennar og sambýlismaður var Ingimundur Árnason tómthúsmaður, sjómaður, f. 18. júlí 1859, d. 1. október 1923.<br>
| |
| Börn þeirra hér:<br>3. Pálmi Kristinn Ingimundarson, f. 11. febrúar 1904, d. 19. apríl 1963.<br>4. Þórarinn Ingimundarson, f. 21. ágúst 1905 á Vilborgarstöðum, d. 1. júní 1906.<br>5. Enok Ingimundarson, f. 29. ágúst 1907 á Vilborgarstöðum, d. 2. júlí 1974.
| |