„Vísir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Viktorpetur (spjall | framlög) (Bætti við texta) |
Viktorpetur (spjall | framlög) mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Húsnafnið er upprunið frá Þingvöllum þar sem verslunin var rekin áður. | Húsnafnið er upprunið frá Þingvöllum þar sem verslunin var rekin áður. | ||
[[Einar ríki]] byggði húsið. | |||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] |
Útgáfa síðunnar 15. maí 2006 kl. 11:28
Húsið Vísir stendur við Brekastíg 1.
Í Vísi var um margra ára skeið rekin verslun með sama nafni en lengst af hafa skósmiðir bæjarins haft þar sína aðstöðu og nú er þar starfrækt Skóvinnustofa Stefáns Sigurjónssonar.
Í húsinu var m.a. starfræk Nýlenduvöruverslunin (Útibú frá Vöruhúsinu), Bæjarbúðin, Þórður Þórðarson skósmiður, Gullbúðin, Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hlöðversdóttur og úrsmiður.
Húsnafnið er upprunið frá Þingvöllum þar sem verslunin var rekin áður.
Einar ríki byggði húsið.