„Stafnes (hús)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Stafnsnes færð á Stafnsnes (hús))
(Bætti við texta)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Stafsnes.jpg||thumb|350px|Stafnsnes]]Húsið '''Stafnsnes''' var byggt árið 1938 og stendur við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] 31.
[[Mynd:Stafsnes.jpg||thumb|350px|Stafnsnes]]Húsið '''Stafnsnes''' var byggt árið 1938 og stendur við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] 31.
[[Oddgeir Kristjánsson]], stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitar Vestmannaeyja]], byggði húsið og bjó þar með fjölskyldu sinni.
Árið 2006 bjuggu í Stafnsnesi [[Vilhjálmur Már Jónsson]], kennari og kona hans [[Jóna Ólafsdóttir]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]].


[[Flokkur:hús]]
[[Flokkur:hús]]

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2006 kl. 09:54

Stafnsnes

Húsið Stafnsnes var byggt árið 1938 og stendur við Heiðarveg 31.

Oddgeir Kristjánsson, stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja, byggði húsið og bjó þar með fjölskyldu sinni.

Árið 2006 bjuggu í Stafnsnesi Vilhjálmur Már Jónsson, kennari og kona hans Jóna Ólafsdóttir frá Suðurgarði.