„Stakkagerði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
'''Stakkagerði''' var bær á [[Stakkagerðistún]]i, líklega nærri þeim stað þar sem [[Alþýðuhúsið]] er í dag, og dregur túnið nafn sitt af bænum.
'''Stakkagerði''' var bær á [[Stakkagerðistún]]i, líklega nærri þeim stað þar sem [[Alþýðuhúsið]] er í dag, og dregur túnið nafn sitt af bænum.


Sögufrægasti einstaklingurinn sem bjó þar mun hafa verið [[Guðríður Símónardóttir]], eða ''Tyrkja-Gudda'' eins og hún var yfirleitt kölluð eftir heimkomuna frá Algeirsborg, en hún var numin brott frá Vestmannaeyjum í [[tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Raunar skilaði hún sér aldrei aftur til Vestmannaeyja, heldur giftist hún séra Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldi, og bjó með honum fyrst í Hvalsnesþingum á Reykjanesi og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd til æviloka hans. Eftir brottnám Guðríðar bjó maður hennar, [[Eyjólfur Sölmundarson]], í Stakkagerði en hann drukknaði skömmu áður en Guðríður kom aftur til Íslands.
Sögufrægasti einstaklingurinn sem bjó þar mun hafa verið [[Guðríður Símonardóttir]], eða ''Tyrkja-Gudda'' eins og hún var yfirleitt kölluð eftir heimkomuna frá Algeirsborg, en hún var numin brott frá Vestmannaeyjum í [[tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Raunar skilaði hún sér aldrei aftur til Vestmannaeyja, heldur giftist hún séra Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldi, og bjó með honum fyrst í Hvalsnesþingum á Reykjanesi og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd til æviloka hans. Eftir brottnám Guðríðar bjó maður hennar, [[Eyjólfur Sölmundarson]], í Stakkagerði en hann drukknaði skömmu áður en Guðríður kom aftur til Íslands.


Táknrænn minnisvarði var reistur í minningu Guðríðar fyrir nokkrum árum og stendur austast á Stakkagerðistúni.
Táknrænn minnisvarði var reistur í minningu Guðríðar fyrir nokkrum árum og stendur austast á Stakkagerðistúni.

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2006 kl. 10:47

Stakkagerði var bær á Stakkagerðistúni, líklega nærri þeim stað þar sem Alþýðuhúsið er í dag, og dregur túnið nafn sitt af bænum.

Sögufrægasti einstaklingurinn sem bjó þar mun hafa verið Guðríður Símonardóttir, eða Tyrkja-Gudda eins og hún var yfirleitt kölluð eftir heimkomuna frá Algeirsborg, en hún var numin brott frá Vestmannaeyjum í Tyrkjaráninu árið 1627. Raunar skilaði hún sér aldrei aftur til Vestmannaeyja, heldur giftist hún séra Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldi, og bjó með honum fyrst í Hvalsnesþingum á Reykjanesi og síðar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd til æviloka hans. Eftir brottnám Guðríðar bjó maður hennar, Eyjólfur Sölmundarson, í Stakkagerði en hann drukknaði skömmu áður en Guðríður kom aftur til Íslands.

Táknrænn minnisvarði var reistur í minningu Guðríðar fyrir nokkrum árum og stendur austast á Stakkagerðistúni.