„Brynjólfur Einarsson (skipasmiður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Brynjólfur Einarsson, bátasmiður, var fæddur á Brekku í Lóni árið 1903. Hann lést 93 ára að aldri árið 1996. Brynjólfur orti mikið af vísum og birtum við hér smá sýnishorn:
Brynjólfur Einarsson, bátasmiður, var fæddur á Brekku í Lóni árið 1903. Hann lést 93 ára að aldri árið 1996. Brynjólfur orti mikið af vísum og birtum við hér smá sýnishorn.


:''Eyverjar flestir eru nú''
:''uppteknir þorsk að skera.''
:''Þó er eindregin þeirra trú''
:''að þetta sé heilög vera.''


---
Þessa vísu orti Brynjólfur vegna megnaðs vatns í Vestmannaeyjum af völdum gossins í [[Surtsey]]:
 
:''Breyti um veður þá veit ég þú sérð''
:''Breyti um veður þá veit ég þú sérð''
:''í vatnsmálum okkar hvað skeður.''
:''í vatnsmálum okkar hvað skeður.''
Lína 13: Lína 10:




'''''- Ort vegna megnaðs vatns í Vestmannaeyjum af völdum gossins í [[Surtsey]].'''''
Þá samdi Brynjólfur formannavísu um [[Einar Sveinn Jóhannesson|Einar Svein Jóhannesson]], skipstjóra:
 
:''Einn sem hér af öðrum ber''
:''aflamaður mikill,''
:''oft á sjó í illu fer''
:''Einar Sveinn Jóhannesson.''
 
 
Hér kemur afmælisvísa sem bátasmiðurinn hagyrti setti saman:
 
:''Óprýða ljótir lestir''
:''lífsferil þessa manns''
:''enda formæla flestir''
:''fæðingardegi hans.''
 


---
---
Lína 20: Lína 31:
:''Hún færðist úr lagi lítið''
:''Hún færðist úr lagi lítið''
:''en lagaðist ekki neitt.''
:''en lagaðist ekki neitt.''
---
:''Eyverjar flestir eru nú''
:''uppteknir þorsk að skera.''
:''Þó er eindregin þeirra trú''
:''að þetta sé heilög vera.''


---
---
Lína 27: Lína 44:
:''á hann fyrir bulluskap''  
:''á hann fyrir bulluskap''  


---
:''Óprýða ljótir lestir''
:''lífsferil þessa manns''
:''enda formæla flestir''
:''fæðingardegi hans.''
'''''Tildrög vísu: Afmælisvísa'''''
---


Hér yrkir Brynjólfur um vísur sínar:
Hér yrkir Brynjólfur síðan um vísur sínar:


:''Um vísur mínar helst er þetta að hafa í minni''
:''Um vísur mínar helst er þetta að hafa í minni''

Útgáfa síðunnar 13. mars 2006 kl. 23:54

Brynjólfur Einarsson, bátasmiður, var fæddur á Brekku í Lóni árið 1903. Hann lést 93 ára að aldri árið 1996. Brynjólfur orti mikið af vísum og birtum við hér smá sýnishorn.


Þessa vísu orti Brynjólfur vegna megnaðs vatns í Vestmannaeyjum af völdum gossins í Surtsey:

Breyti um veður þá veit ég þú sérð
í vatnsmálum okkar hvað skeður.
Hér verður allsherjar gosdrykkjagerð
gang'ann í útsynnings veður.


Þá samdi Brynjólfur formannavísu um Einar Svein Jóhannesson, skipstjóra:

Einn sem hér af öðrum ber
aflamaður mikill,
oft á sjó í illu fer
Einar Sveinn Jóhannesson.


Hér kemur afmælisvísa sem bátasmiðurinn hagyrti setti saman:

Óprýða ljótir lestir
lífsferil þessa manns
enda formæla flestir
fæðingardegi hans.


---

Fjandi fannst mér það skrítið
að fá henni svona breytt.
Hún færðist úr lagi lítið
en lagaðist ekki neitt.

---

Eyverjar flestir eru nú
uppteknir þorsk að skera.
Þó er eindregin þeirra trú
að þetta sé heilög vera.

---

Kristján féll úr fræðslunefnd
flestum þótti lítið tap.
Ætli það sé ekki hefnd
á hann fyrir bulluskap


Hér yrkir Brynjólfur síðan um vísur sínar:

Um vísur mínar helst er þetta að hafa í minni
þær áttu við á einum stað
og einu sinni.



Heimildir

  • Dagblaðið Tíminn 8. desember 1963.
  • Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.