„Ásgarður félagsheimili“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Nánari uppl. og tenglar)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Ásgarður''' stendur við [[Heimagata|Heimagötu]] 35. Húsið er félagsheimili [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðismanna]].
Húsið '''Ásgarður''' stendur við [[Heimagata|Heimagötu]] 35. Neðri hæðin er félagsheimili [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðismanna]] en nafnið mun ekki hafa komið á húsið fyrr en þeir eignuðust það.  Á efri hæð hússins eru tvær íbúðir.
 
Húsið, sem stendur á gatnamótum Heimagötu, Helgafellsbrautar, Austurvegar og Sólhlíðar, var byggt á sjöunda áratugnum og var í eigu [[Kaupfélag Vestmannaeyja|Kaupfélags Vestmannaeyja]]. Þar var bæði rekin matvöruverslun og mjólkurbúð fram að gosi.
[[Viðlagasjóður]] eignaðist húsið í gosinu, þar voru starfsmenn með aðstöðu
fyrst eftir gos er unnu hjá Viðlagasjóði.
 
[[Knattspyrnufélagið Týr]] keypti húsið og leigði Bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum hæðina, þar sem sjálfstæðismenn eru með aðstöðu sína. Bæjarfógetaembættið var í þessu húsnæði fram til ársins 1988 en þá keyptu sjálfstæðismenn það og þeir gáfu húsinu nafnið Ásgarður.
[[ÍBV]] á enn kjallarann í húsinu og geymir þrettándadót sitt þar.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2006 kl. 10:28

Húsið Ásgarður stendur við Heimagötu 35. Neðri hæðin er nú félagsheimili sjálfstæðismanna en nafnið mun ekki hafa komið á húsið fyrr en þeir eignuðust það. Á efri hæð hússins eru tvær íbúðir.

Húsið, sem stendur á gatnamótum Heimagötu, Helgafellsbrautar, Austurvegar og Sólhlíðar, var byggt á sjöunda áratugnum og var í eigu Kaupfélags Vestmannaeyja. Þar var bæði rekin matvöruverslun og mjólkurbúð fram að gosi. Viðlagasjóður eignaðist húsið í gosinu, þar voru starfsmenn með aðstöðu fyrst eftir gos er unnu hjá Viðlagasjóði.

Knattspyrnufélagið Týr keypti húsið og leigði Bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum hæðina, þar sem sjálfstæðismenn eru með aðstöðu sína. Bæjarfógetaembættið var í þessu húsnæði fram til ársins 1988 en þá keyptu sjálfstæðismenn það og þeir gáfu húsinu nafnið Ásgarður. ÍBV á enn kjallarann í húsinu og geymir þrettándadót sitt þar.