„Golfklúbbur Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:182 8241.JPG|thumb|300px|Iðandi mannlíf á golfvellinum. Grínið á 18. holu og Golfskálinn.]]


Tildrög þess að hafið var að leika golf í Vestmannaeyjum má rekja til þess er Magnús Magnússon, skipstjóri frá Boston, U.S.A., var á ferð í Eyjum sumarið 1937. Þá hafði hann kennt nokkrum mönnum undirstöðuatriðin í
golfíþróttinni og reglur leiksins. Í framhaldinu ákváðu nokkrir af þeim, sem fallið höfðu fyrir íþróttinni, þeir [[Þórhallur Gunnlaugsson]], [[Axel Halldórsson]], [[Ólafur Halldórsson]], [[Einar Guttormsson]], [[Ágúst Bjarnason]] og [[Georg Gíslason]], ásamt fleirum að boða til stofnfundar Golfklúbbs Vestmannaeyja.
Fundurinn var haldinn þann 4. des. 1938 og voru 20 mættir. Í bráðabirgðastjórn og laganefnd voru kosnir Þórhallur Gunnlaugsson, formaður, Georg Gíslason, ritari og Ólafur Halldórsson, gjaldkeri. Framhaldsstofnfundur var haldinn 11. desember og voru þessir sömu menn kosnir í fyrstu stjórnina ásamt meðstjórnendunum Einari Guttormssyni og [[Viggó Björnsson|Viggó Björnssyni]].
== Stofnendur Golfklúbbs Vestmannaeyja: ==
[[Mynd:182 8238.JPG|thumb|200px|Golf leikið í stórbrotnu umhverfi. Smáeyjarnar [[Hani]], [[Hæna]] og [[Hrauney]] í bakgrunni.]]
*Axel Halldórsson
*Ágúst Bjarnason
*Einar Guttormsson
*[[Einar Sigurðsson]]
*Ella Halldórsdóttir
*Fanney Jónsdóttir
*Georg Gíslason
*Gissur Erlingsson
*[[Guðlaugur Gíslason]]
*Guðlaugur Stefánsson
*Guðfinna Kristjánsdóttir
*Hafsteinn Snorrason
*Haraldur Eiríksson
*Hinrik Jónsson
*Hjálmar Eiríksson
*Ingibjörg  Ólafsdóttir
*Ingi Kristmanns
*Jóhann Bjarnasen
*Jóhannes Sigfússon
*Karl Kristmanns
*Karl Sigurhansson
*[[Lárus Ársælsson]]
*Leifur Sigfússon
*Magnús Bergsson
*Marinó Jónsson
*Ólafur Halldórsson
*Páll Jónsson
*Rannveig Vilhjálmsdóttir
*Carl Rosinkjær
*Sigurbjörg Magnúsdótti
*Sigurður Ólason
*Tómas Guðjónsson
*Tryggvi Ólafsson
*Unnur Magnúsdóttir
*Viggó Björnsson
*Þórhallur Gunnlaugsson

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2005 kl. 10:31