|
|
The content of the new revision is missing or corrupted. |
Lína 1: |
Lína 1: |
| {{Þjóðhátíðarlagið|1989|[[Ég meyjar á kvöldin kyssi|1988]]|[[Næturfjör|1990]]}}
| |
| Lagið '''Í brekkunni''' var [[Þjóðhátíð]]arlagið árið 1989.
| |
|
| |
|
| :''Þegar ágústnóttin nálgast
| |
| :''nýt ég þess að vera til.
| |
| :''Tæli fram í hugann horfna
| |
| :''huldumey.
| |
| :''Að vera með í Dalnum
| |
| :''er það eina sem ég vil.
| |
| :''Þá er gleðin fölsknalaus
| |
| :''á Heimaey.
| |
|
| |
| :''Með rómantík og reyktan lunda
| |
| :''rölti ég til vinafunda.
| |
| :''Ástin enn í gömlum garpahjörtum býr.
| |
| :''ar er mannsins mýkt og gæska.
| |
| :''Þar er undur fögur æska
| |
| :''enn í dag að yrkja lífsins ævintýr.
| |
|
| |
| :''Í Brekkunni er sungið dátt
| |
| :''um hetjudáð og höf.
| |
| :''Gullkornin sem Geiri og Ási
| |
| :''færðu oss að gjöf.
| |
| :''Um ástir, víf og villta strengi
| |
| :''um stranga sókn og góða drengi
| |
| :''og hetjudáð á ystu nöf.
| |
| :''Um bjarta von hjá blíðum meyjum
| |
| :''perlurnar hans Árna úr Eyjum
| |
| :''og ofurmenni eins og Binna í Gröf.
| |
|
| |
| :''Ég raula Bjartar vonir vakna
| |
| :''vökva sálina og sakna
| |
| :''einhvers sem ég veit, að er hér eflaust enn.
| |
| :''Um Dalinn þrumukátur dansa og augun í þér glansa
| |
| :''undir Fjósakletti af ást ég innan brenn.
| |
|
| |
|
| |
| ::Lag: [[Jón Ólafsson]]
| |
| ::Texti: [[Bjartmar Guðlaugsson]]
| |
|
| |
| [[Flokkur:Þjóðhátíðarlög]]
| |