„Peyjaminning“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
:''þú, Eyjan mín, reyndist mér ungum svo góð | :''þú, Eyjan mín, reyndist mér ungum svo góð | ||
:''og enn þú stendur hjarta nær. | :''og enn þú stendur hjarta nær. | ||
:'' | :''Þótt örlögin bæru mig burt frá þér | ||
:''og bindi mig fjarri þér enn, | :''og bindi mig fjarri þér enn, | ||
:''þá vonin í draumi á vængjum mig ber, | :''þá vonin í draumi á vængjum mig ber, | ||
Lína 32: | Lína 32: | ||
:''þó enn megi finna þín flakandi sár, | :''þó enn megi finna þín flakandi sár, | ||
:''þá fegurð samt og tign þú átt. | :''þá fegurð samt og tign þú átt. | ||
:'' | :''Úr öskunni rístu nú ung og hrein | ||
:''með órofið átthagaband. | :''með órofið átthagaband. | ||
:''Á Stórhöfða bárurnar byltast við hlein, | :''Á Stórhöfða bárurnar byltast við hlein, | ||
:''þær brotna enn við | :''þær brotna enn við unnarsand. | ||
::Lag: [[Gísli Helgason]] | ::Lag: [[Gísli Helgason]] |
Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2005 kl. 20:58
Þjóðhátíðarlag | ||
1978 | 1979 | 1980 |
- Nú leitar minn hugur á heimaslóð,
- mér helg er sú minning og kær.
- þú, Eyjan mín, reyndist mér ungum svo góð
- og enn þú stendur hjarta nær.
- Þótt örlögin bæru mig burt frá þér
- og bindi mig fjarri þér enn,
- þá vonin í draumi á vængjum mig ber,
- til Vestmannaeyja kem ég senn.
- Mér hugur í brjósti af fögnuði hlær,
- hér sindrar og blikar hinn síkviki sær.
- Í æsku ég átti hér ótalmörg spor,
- og enn á ný er komið vor.
- Ég man okkur peyja í pysjuleit
- og prakkarastrikanna fjöld,
- Herjólfsdal skreyttan sem hátíðarreit
- sæbarða karla með sigg í mund
- sem björgina drógu í land,
- og lífsglaðar ungmeyjar, léttar í lund,
- sem langaði í strákastand.
- Mér hugur í brjósti af fögnuði hlær,
- hér sindrar og blikar hinn síkviki sær.
- Í æsku ég átti hér ótalmörg spor,
- og enn á ný er komið vor.
- Þó ættirðu eyjan mín erfið ár
- og eldurinn léki þig grátt,
- þó enn megi finna þín flakandi sár,
- þá fegurð samt og tign þú átt.
- Úr öskunni rístu nú ung og hrein
- með órofið átthagaband.
- Á Stórhöfða bárurnar byltast við hlein,
- þær brotna enn við unnarsand.
- Lag: Gísli Helgason
- Texti: Hafsteinn Snæland