„Vilpa“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vilpa var eitt af fjórum vatnsbólum í Vestmannaeyjum. Það stóð sunnan við Vilborgarstaði og fyllt var upp í hana árið 1972. Vilpa fór undir hraun árið 1973.  
Vilpa var eitt af fjórum vatnsbólum í Vestmannaeyjum. Hún stóð sunnan við Vilborgarstaði og fyllt var upp í hana árið 1972 eftir að barn hafði drukknað þar. Vilpa fór undir hraun árið 1973.  


Nokkrar þjóðsögur eru frá '''Vilpu''' eins og þjóðsagan um [[Herjólfur og Vilborg|Herjólf og Vilborgu]] og einnig um spádómin úr '''Vilpu'''. Spádómurinn fer á þessa leið
Nokkrar þjóðsögur tengjast '''Vilpu''' eins og þjóðsagan um [[Herjólfur og Vilborg|Herjólf og Vilborgu]] og einnig um spádómin úr '''Vilpu'''. Spádómurinn  


:''Þegar byggð á Heimaey færist vestan Hásteins, fyllt verður upp í Vilpu og sonur biskups yrði sóknarprestur Vestmannaeyja, þá mun hefjast gos í Helgafelli.''
:''Þegar byggð á Heimaey færist vestan Hásteins, fyllt verður upp í Vilpu og sonur biskups yrði sóknarprestur Vestmannaeyja, þá mun hefjast gos í Helgafelli.''

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2005 kl. 22:22

Vilpa var eitt af fjórum vatnsbólum í Vestmannaeyjum. Hún stóð sunnan við Vilborgarstaði og fyllt var upp í hana árið 1972 eftir að barn hafði drukknað þar. Vilpa fór undir hraun árið 1973.

Nokkrar þjóðsögur tengjast Vilpu eins og þjóðsagan um Herjólf og Vilborgu og einnig um spádómin úr Vilpu. Spádómurinn

Þegar byggð á Heimaey færist vestan Hásteins, fyllt verður upp í Vilpu og sonur biskups yrði sóknarprestur Vestmannaeyja, þá mun hefjast gos í Helgafelli.

Eins og sést þá má segja að hann hafi ræst því byggð var kominn vestur fyrir Hástein og fyllt hafði verið upp í Vilpu. En sonur biskups séra Karl Sigurbjörnsson varð ekki prestur í Vestmannaeyjum fyrr en eftir að gosið hófst.