„Mosfell“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
488 bætum bætt við ,  18. nóvember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Mosfell''' stóð við [[Túngata|Túngötu]]. [[Sigurður Sigurjónsson]], [[Brekkuhús]]i, reisti húsið árið 1912.
Húsið '''Mosfell''' stóð við [[Túngata|Túngötu]]. [[Sigurður Sigurjónsson]], [[Brekkuhús]]i, byggði húsið árið 1912. Kristinn Jónsson, oft kallaður póstur vegna starfs síns, en einnig kenndur við húsið, bjó lengi að Mosfelli ásamt móður sini, Jennýju Guðmundsdóttur. Á Mosfelli var lengi nokkur kúabúskapur og þar var einnig hænsnarækt. Þegar gaus 1973, bjuggu að Mosfelli Eiríkur Sigurðsson frá Hruna og fjölskylda hans. Mosfell brann til kaldra kola á fimmta degi gossins.
 
{{Heimildir|
* Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos, Reykjavík 1973.
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
1.401

breyting

Leiðsagnarval