„Austurbúðin“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Austurbúðin''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 6. Það var reist árið 1880 úr höggnu móbergi undir [[Heimaklettur|Heimaklett]] og stóð austan við [[Hraðfrystistöðin|Hraðfrystistöðina]]. | Húsið '''Austurbúðin''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 6. Það var reist árið 1880 úr höggnu móbergi undir [[Heimaklettur|Heimaklett]] og stóð austan við [[Hraðfrystistöðin|Hraðfrystistöðina]]. Lengi vel var nafn danska kaupmannsins, J.P.T. Bryde, sem var letrað stórum stöfum á gafl hússins, hið fyrsta sem blasti við þegar siglt var inn höfnina. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973. | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] |
Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2005 kl. 16:16
Húsið Austurbúðin stóð við Strandveg 6. Það var reist árið 1880 úr höggnu móbergi undir Heimaklett og stóð austan við Hraðfrystistöðina. Lengi vel var nafn danska kaupmannsins, J.P.T. Bryde, sem var letrað stórum stöfum á gafl hússins, hið fyrsta sem blasti við þegar siglt var inn höfnina. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.