„Skansinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
65 bætum bætt við ,  16. nóvember 2005
m
Mynd af líkani af Skansi sett inn
Ekkert breytingarágrip
m (Mynd af líkani af Skansi sett inn)
Lína 7: Lína 7:


== Skansinn reistur ==
== Skansinn reistur ==
[[Mynd:423F.jpg|thumb|250px|Skansinn, líkan af Skansinum 1844]]
Skansinn er það mannvirki í Vestmannaeyjum sem á sér einna lengsta sögu. Vísir að þessu merkilega varnarvirki var upphaflega reistur, árið 1586. Dönum þótti nauðsynlegt að verja konungsverslunina ágangi enskra útgerðar- og kaupmanna, sem oft á tíðum virtu hvorki veiðitakmarkanir né verslunarbann. Danakonungur sendi því hingað einn flotaforingja hersins, Hans Holst, með tæki, mannafla og skotfæri til að reisa Skansinn. Eyjamenn voru skyldaðir í vinnu eftir konungsboði, launalaust, en fengu frítt fæði meðan á vinnunni stóð. Fjórir menn neituðu samt staðfastlega að vinna og voru þeim dæmdar sektir.  
Skansinn er það mannvirki í Vestmannaeyjum sem á sér einna lengsta sögu. Vísir að þessu merkilega varnarvirki var upphaflega reistur, árið 1586. Dönum þótti nauðsynlegt að verja konungsverslunina ágangi enskra útgerðar- og kaupmanna, sem oft á tíðum virtu hvorki veiðitakmarkanir né verslunarbann. Danakonungur sendi því hingað einn flotaforingja hersins, Hans Holst, með tæki, mannafla og skotfæri til að reisa Skansinn. Eyjamenn voru skyldaðir í vinnu eftir konungsboði, launalaust, en fengu frítt fæði meðan á vinnunni stóð. Fjórir menn neituðu samt staðfastlega að vinna og voru þeim dæmdar sektir.  


Leiðsagnarval