„Halldór Gunnlaugsson (héraðslæknir)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Halldór Gunnlaugsson''' var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1906 til 1924. Hann fæddist á Skeggjastöðum á Langanessströnd. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Halldórsson og Margrét Andrea Lúðvíksdóttir. Halldór varð stúdent í Reykjavík 1897 og cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1903. Hann starfaði á Köbenhavns-Amtsjúkrahúsinu árið 1903 og seinna sem | '''Halldór Gunnlaugsson''' var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1906 til 1924. Hann fæddist á Skeggjastöðum á Langanessströnd. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Halldórsson og Margrét Andrea Lúðvíksdóttir. Halldór varð stúdent í Reykjavík 1897 og cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1903. Hann starfaði á Köbenhavns-Amtsjúkrahúsinu árið 1903 og seinna sem aðstoðarlæknir á Akureyri 1903-1905. Halldór var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1906 og gegndi því embætti þar til hann drukknaði við skyldustörf sín í hinu mikla sjóslysi sem varð við [[Þrælaeiði|Eiðið]] 16. mars 1924. | ||
Hann var franskur ræðismaður og starfaði sem yfirlæknir á | Hann var franskur ræðismaður og starfaði sem yfirlæknir á Franska spítalanum sem rekinn var í Eyjum um alllangt skeið í húsinu sem nú er Kirkjuvegur 20 (Gamli spítalinn). Kona hans var Anna Sigrid Threp og áttu þau fjögur börn og eru allmargir afkomendur þeirra búsettir í Vestmannaeyjum. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2005 kl. 13:46
Halldór Gunnlaugsson var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1906 til 1924. Hann fæddist á Skeggjastöðum á Langanessströnd. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Halldórsson og Margrét Andrea Lúðvíksdóttir. Halldór varð stúdent í Reykjavík 1897 og cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1903. Hann starfaði á Köbenhavns-Amtsjúkrahúsinu árið 1903 og seinna sem aðstoðarlæknir á Akureyri 1903-1905. Halldór var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1906 og gegndi því embætti þar til hann drukknaði við skyldustörf sín í hinu mikla sjóslysi sem varð við Eiðið 16. mars 1924.
Hann var franskur ræðismaður og starfaði sem yfirlæknir á Franska spítalanum sem rekinn var í Eyjum um alllangt skeið í húsinu sem nú er Kirkjuvegur 20 (Gamli spítalinn). Kona hans var Anna Sigrid Threp og áttu þau fjögur börn og eru allmargir afkomendur þeirra búsettir í Vestmannaeyjum.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.