„Össur Kristinsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(mynd) |
(ártöl) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Össur Kristinsson er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður. | Össur Kristinsson er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður. | ||
Össur gekk í Barna- og unglingaskóla Dalvíkur og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stærðfræðideild, 1965. Hann lauk prófi í efnafræði frá Háskólanum í Hamborg 1971. | |||
Össur | Össur bjó í Vestmannaeyjum um tíma og varð Skákmeistari Vestmannaeyja árið 1974. Hann var formaður Taflfélags Vestmannaeyja í fimm ár frá 1974-79. Hann flutti frá Eyjum 1978 til Akraness, en þaðan til Hafnarfjarðar. Eiginkona Össurar er Berglind Andrésdóttir og eiga þau saman 3 börn. | ||
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]] |
Útgáfa síðunnar 10. mars 2013 kl. 22:55
Össur Kristinsson er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður.
Össur gekk í Barna- og unglingaskóla Dalvíkur og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stærðfræðideild, 1965. Hann lauk prófi í efnafræði frá Háskólanum í Hamborg 1971.
Össur bjó í Vestmannaeyjum um tíma og varð Skákmeistari Vestmannaeyja árið 1974. Hann var formaður Taflfélags Vestmannaeyja í fimm ár frá 1974-79. Hann flutti frá Eyjum 1978 til Akraness, en þaðan til Hafnarfjarðar. Eiginkona Össurar er Berglind Andrésdóttir og eiga þau saman 3 börn.