„Björn Kalman“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Vísir 1925
(Indriði Einarsson)
(Vísir 1925)
Lína 5: Lína 5:
Björn var sonur Páls Ólafssonar skálds og alþingismanns og seinni konu hans Ragnhildar Bjarnadóttur.  Páll faðir hans var orðinn 56 ára er hann átti Björn, en hann hafði átt fjóra aðra syni, sem höfðu dáið á barnsaldri. Þá átti Björn systir, Bergljót, sem bjó í Kaupmannahöfn. Um ástríki Páls á konu sinni og einkasyni orti hann :
Björn var sonur Páls Ólafssonar skálds og alþingismanns og seinni konu hans Ragnhildar Bjarnadóttur.  Páll faðir hans var orðinn 56 ára er hann átti Björn, en hann hafði átt fjóra aðra syni, sem höfðu dáið á barnsaldri. Þá átti Björn systir, Bergljót, sem bjó í Kaupmannahöfn. Um ástríki Páls á konu sinni og einkasyni orti hann :


Þó ég ætti þúsund börn
Þó ég ætti þúsund börn,
með þúsund afbragðs konum
með þúsund afbragðs konum,
mest ég elska mundi Björn
mest ég elska mundi Björn,
og móðurina´ að honum.
og móðurina´ að honum.


Lína 26: Lína 26:
Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, Dr. Emanuel Lasker til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins.  Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York.
Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, Dr. Emanuel Lasker til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins.  Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York.


Björn tók sér ættarnafnið Kalman á þessum tíma og gerðist meðritstjóri við Lögberg í eitt og hálft ár en fer svo að nýju til Íslands.  Einhvern tíma eftir heimkomuna fluttist Björn til Seyðisfjarðar með fjölskyldu sína og þar var hann er ættarnafnið Kalman var samþykkt 1916. Þar virtist hann hafa búið um tíma. Hann hætti svo til alveg að tefla skák þar sem þær lögðust þungt á hann og hann gat ekki hætt að hugsa um skákirnar.
Björn tók sér ættarnafnið Kalman á þessum tíma og gerðist meðritstjóri við Lögberg í eitt og hálft ár en fer svo að nýju til Íslands.  Einhvern tíma eftir heimkomuna fluttist Björn til Seyðisfjarðar með fjölskyldu sína og þar var hann er ættarnafnið Kalman var samþykkt 1916. Þar virtist hann hafa búið um tíma. Hann hætti svo til alveg að tefla skák þar sem þær lögðust þungt á hann og hann gat ekki hætt að hugsa um skákirnar. Hann er nefndur í grein í Vísi 27. maí 1925 með þessum orðum : " ... enn eru til hér á landi ýmsir góðir skákmenn, en þó munu nú sumir hinna slyngustu hafa lagt þá íþrótt niður að mestu. Má þar nefna meðal annarra : þá Björn Pálsson Kalman og Pétur Zóphóníasson ... og mundu hafa talist hlutgengir hvar sem væri á skákþingum erlendis ... ".


Hann gerðist lögfræðingur og starfaði sem hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og víðar um árabil.  Kona hans var Martha María Indriðadóttir, leikkona, en hún var dóttir [[Indriði Einarsson|Indriða Einarssonar]] þingmanns Vestmannaeyja 1891.  Þau áttu börnin; Páll Einar Kalman, f. 14. janúar 1924, d. 23. maí 1996, sem fór utan 18 ára til siglinga og sneri aldrei aftur heim, Helga Kalman, Hildur Kalman, f. 29. júlí 1916, d. 6. febrúar 1974, leikkona og Björn Kalman, læknir í Svíþjóð.
Hann gerðist lögfræðingur og starfaði sem hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og víðar um árabil.  Kona hans var Martha María Indriðadóttir, leikkona, en hún var dóttir [[Indriði Einarsson|Indriða Einarssonar]] þingmanns Vestmannaeyja 1891.  Þau áttu börnin; Páll Einar Kalman, f. 14. janúar 1924, d. 23. maí 1996, sem fór utan 18 ára til siglinga og sneri aldrei aftur heim, Helga Kalman, Hildur Kalman, f. 29. júlí 1916, d. 6. febrúar 1974, leikkona og Björn Kalman, læknir í Svíþjóð.
494

breytingar

Leiðsagnarval