„Ásgeir Sigurvinsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Ásgeir Sigurvinsson | [[Mynd:Ásgeirs Sigurvinsson.jpeg|thumb|250px|Ásgeir á æfingu í Stuttgart árið 1984.]] | ||
'''Ásgeir Sigurvinsson''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. maí árið 1955. Hann á að baki 45 landsleiki og fimm mörk. Ásgeir á einnig að baki að minnsta kosti 232 leiki með [[ÍBV]]. (21), Standard Liege, Stuttgart og Bayern München (211). Einnig þjálfaði hann eitt sumarið '''Fram''' og starfaði sem landsliðsþjálfari til ársins 2005. | |||
===Yngri árin=== | ===Yngri árin=== | ||
Lína 13: | Lína 15: | ||
[[Flokkur:Týrarar]] | [[Flokkur:Týrarar]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | ||
Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2012 kl. 22:02
Ásgeir Sigurvinsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. maí árið 1955. Hann á að baki 45 landsleiki og fimm mörk. Ásgeir á einnig að baki að minnsta kosti 232 leiki með ÍBV. (21), Standard Liege, Stuttgart og Bayern München (211). Einnig þjálfaði hann eitt sumarið Fram og starfaði sem landsliðsþjálfari til ársins 2005.
Yngri árin
Um leið og Ásgeir gat þá var hann kominn með bolta við fæturnar. Hann lék sér með boltann ásamt bróður sínum Ólafi Sigurvinssyni og var oft erfitt að fá þá til að koma inn á réttum tíma. Þriðji bróðirinn, Andrés Sigurvinsson, hafði hins vegar engan áhuga á fótbolta og sneri hann sér að leiklist. Ásgeir gekk snemma til liðs við strákafélagið Vísi. Um leið og hann gat gekk hann til liðs við Knattspyrnufélagið Tý og kynntist þar Adolfi Óskarssyni sem ýtti mjög undir íþróttaáhuga Ásgeirs. Knattspyrnuhæfileikar Ásgeirs komu fljótt í ljós og þegar hann var aðeins 17 ára bauð Skotinn Hal Stewart, framkvæmdastjóri Morton í Skotlandi, Ásgeiri til æfinga með liðinu. Ásgeir var fyrst lítið spenntur fyrir þessu en um haustið þáði hann boðið. Þegar allt var tilbúið og hann var kominn með farseðilinn, kom rautt ljós frá KSÍ, svo draumurinn var búinn í bili. En svo kom í ljós að aðeins hafði verið greitt fyrir aðra leiðina fyrir Ásgeir og þótti það frekar ótraustvekjandi. En þá kom Albert Guðmundsson til hjálpar og útvegaði Ásgeiri boð um að koma á æfingar með úrvalsdeildarliðinu „Glasgow Rangers“ í Skotlandi. Reyndist dvölin vera erfið og leiðinleg.
Þegar eldgosið byrjaði leit allt út fyrir að knattspyrnulið ÍBV myndi leysast upp. En ÍBV hélt áfram og var með heimavöll í Njarðvík.
Það var svo þann 23. júlí 1973 að líf Ásgeirs breyttist en hann skrifaði undir samning við Standard Liege frá Belgíu.