„Guðni Finnbogason (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðni Finnbogason, [[Norðurgarður|Norðurgarði]], fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1909 og lést 2. júlí 1962. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Margrét Jónsdóttir]], seinni konu Finnboga. Eiginkona Guðna var [[Ágústa Sigurjónsdóttir]] og eignuðust þau þrjú börn, [[Ólafur Guðnason|Ólaf]], [[Helga Guðnadóttir|Helga]] og [[Ása Guðnadóttir|Ásu]]. Þau bjuggu á föðurgarði Guðna, Norðurgarði.  
[[Mynd:KG-mannamyndir 3610.jpg|thumb|250px|Guðni]]
 
'''Guðni Finnbogason''', [[Norðurgarður vestri|Norðurgarði]], fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1909 og lést 2. júlí 1962. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]] og [[Margrét Jónsdóttir]], seinni kona Finnboga.  
 
Eiginkona Guðna var [[Ágústa Sigurjónsdóttir]] og eignuðust þau þrjú börn, [[Ólafur Guðnason|Ólaf]], [[Helga Guðnadóttir|Helga]] og [[Ása Guðnadóttir|Ásu]]. Þau bjuggu á föðurgarði Guðna, Norðurgarði.  


Formennsku hóf Guðni árið 1931 með [[Hansína|Hansínu]], síðar var hann vélamaður á [[Veiga|Veigu]] en varð að hætta sökum heilsubrests. Síðustu ár sín vann hann við smíðar hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Hann lést 52 ára gamall, eftir mikil veikindi.  
Formennsku hóf Guðni árið 1931 með [[Hansína|Hansínu]], síðar var hann vélamaður á [[Veiga|Veigu]] en varð að hætta sökum heilsubrests. Síðustu ár sín vann hann við smíðar hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. Hann lést 52 ára gamall, eftir mikil veikindi.  


Guðni var góður maður og umhyggjusamur og góður heimilisfaðir. Hann aðstoðaði foreldra sína í elli þeirra og létust þau bæði á Norðurgarði.  
Guðni var góður maður og umhyggjusamur og góður heimilisfaðir. Hann aðstoðaði foreldra sína í elli þeirra og létust þau bæði á Norðurgarði.  
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 3603.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3610.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12884.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12891.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2012 kl. 14:02

Guðni

Guðni Finnbogason, Norðurgarði, fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1909 og lést 2. júlí 1962. Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson og Margrét Jónsdóttir, seinni kona Finnboga.

Eiginkona Guðna var Ágústa Sigurjónsdóttir og eignuðust þau þrjú börn, Ólaf, Helga og Ásu. Þau bjuggu á föðurgarði Guðna, Norðurgarði.

Formennsku hóf Guðni árið 1931 með Hansínu, síðar var hann vélamaður á Veigu en varð að hætta sökum heilsubrests. Síðustu ár sín vann hann við smíðar hjá Ísfélaginu. Hann lést 52 ára gamall, eftir mikil veikindi.

Guðni var góður maður og umhyggjusamur og góður heimilisfaðir. Hann aðstoðaði foreldra sína í elli þeirra og létust þau bæði á Norðurgarði.

Myndir



Heimildir

  • Friðfinnur Finnsson. Guðni Finnbogason, minningargrein. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.