„Benedikt Snorri Sigurbergsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Benedikt Snorri Sigurbergsson fæddur 25. nóv 1930, dáinn 17. ágúst 2002, kona hanns var Hanna Kristín Brynjólfsdóttir bjuggu þau á Bergi og áttu börnin: Fjólu Brynlaug...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2012 kl. 10:07

Benedikt Snorri Sigurbergsson fæddur 25. nóv 1930, dáinn 17. ágúst 2002, kona hanns var Hanna Kristín Brynjólfsdóttir bjuggu þau á Bergi og áttu börnin:

Fjólu Brynlaugu 21. júlí 1951 fædd á Skildingarvegi 8, Vestmanneyjum, Freyju Bergþóru 28. júní 1953 fædd á Bergi, Vestmanneyjum, Guðjón Örn 10. sept 1954 Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, Elías Val 10. jan 1958 Langeyrarveg 16, Hafnarfirði, Birnu Sigurbjörgu 8. júní 1960 á Þingvöllum, Vestmanneyjum og Sigurberg Loga 24. okt 1965 fæðingardeild Sólvangs í Hafnarfirði.