„Henrik Linnet“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(setti inn mynd) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17899.jpg|thumb| | [[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17899.jpg|thumb|250 px|Henrik með systur sinni]] | ||
'''Henrik Linnet''' var héraðslæknir á árunum 1960 til 1964. Hann fæddist á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnet]] sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur. | '''Henrik Linnet''' var héraðslæknir á árunum 1960 til 1964. Hann fæddist á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnet]] sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur. | ||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Kona hans var Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og áttu þau saman fjögur börn. | Kona hans var Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og áttu þau saman fjögur börn. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1980 162.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 6793.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16867.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16868.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17899.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17919.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17920.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 12. júlí 2012 kl. 12:52
Henrik Linnet var héraðslæknir á árunum 1960 til 1964. Hann fæddist á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur Kristjáns Linnet sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur.
Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og cand. med. frá Háskóla Íslands 1947. Henrik vann á sjúkrahúsum bæði heima og erlendis. Hann var skipaður héraðslæknir í Bolungarvíkurhéraði árið 1949, Hvolshéraði árið 1956 og síðan héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1960 og gegndi því starfi til 1964 þegar hann gerðist starfandi læknir í Reykjavík og jafnframt aðstoðarlæknir við röntgendeild Landspítalans.
Kona hans var Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og áttu þau saman fjögur börn.
Myndir
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.