„Hávarður Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 5039.jpg|thumb|250px|Hávarður]]
'''Hávarður Þórðarson''' frá Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaftafellssýslu, fæddist 26. janúar 1902 og lézt á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum 16. janúar 1934.<br>
'''Hávarður Þórðarson''' frá Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaftafellssýslu, fæddist 26. janúar 1902 og lézt á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] í Eyjum 16. janúar 1934.<br>
Foreldrar hans voru Þórður bóndi á Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaft. og í Neðri-Dal þar, f. 8. október 1854 á Syðri-Velli í Flóa, d. 8. apríl 1945 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi, Árn., f. 1828, Guttormssonar og konu Magnúsar í Brandshúsum, Ingibjargar húsfreyju Þórðardóttur. Móðir Hávarðar og kona (1889) Þórðar bónda var Eygerður húsfreyja, f. 23. marz 1866 á Orustustöðum í V-Skaft., d. 1. janúar 1954 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda á Sléttabóli, f. 1834, d. 1888, Magnússonar og konu (1864) Magnúsar á Sléttabóli, Sigríðar húsfreyju, f. 1838, d. 1925, Hávarðsdóttur. <br>
Foreldrar hans voru Þórður bóndi á Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaft. og í Neðri-Dal þar, f. 8. október 1854 á Syðri-Velli í Flóa, d. 8. apríl 1945 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi, Árn., f. 1828, Guttormssonar og konu Magnúsar í Brandshúsum, Ingibjargar húsfreyju Þórðardóttur. Móðir Hávarðar og kona (1889) Þórðar bónda var Eygerður húsfreyja, f. 23. marz 1866 á Orustustöðum í V-Skaft., d. 1. janúar 1954 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda á Sléttabóli, f. 1834, d. 1888, Magnússonar og konu (1864) Magnúsar á Sléttabóli, Sigríðar húsfreyju, f. 1838, d. 1925, Hávarðsdóttur. <br>
Lína 7: Lína 9:
Barnsmóðir: [[Guðfinna Einarsdóttir]], f. 1906.<br>
Barnsmóðir: [[Guðfinna Einarsdóttir]], f. 1906.<br>
Barn þeirra er [[Sigurbergur Hávarðsson|Sigurbergur]], f. 1927.  
Barn þeirra er [[Sigurbergur Hávarðsson|Sigurbergur]], f. 1927.  
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 1405.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4679.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4680.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5038.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5040.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5041.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5042.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13994.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15254.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 20. júní 2012 kl. 10:22

Hávarður

Hávarður Þórðarson frá Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaftafellssýslu, fæddist 26. janúar 1902 og lézt á Sjúkrahúsinu í Eyjum 16. janúar 1934.
Foreldrar hans voru Þórður bóndi á Sléttabóli á Brunasandi í V-Skaft. og í Neðri-Dal þar, f. 8. október 1854 á Syðri-Velli í Flóa, d. 8. apríl 1945 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi, Árn., f. 1828, Guttormssonar og konu Magnúsar í Brandshúsum, Ingibjargar húsfreyju Þórðardóttur. Móðir Hávarðar og kona (1889) Þórðar bónda var Eygerður húsfreyja, f. 23. marz 1866 á Orustustöðum í V-Skaft., d. 1. janúar 1954 í Neðri-Dal, Magnúsar bónda á Sléttabóli, f. 1834, d. 1888, Magnússonar og konu (1864) Magnúsar á Sléttabóli, Sigríðar húsfreyju, f. 1838, d. 1925, Hávarðsdóttur.

Hávarður var bróðir Þórðar Þórðarsonar á Sléttabóli, f. 1893, Sigurðar Þórðarsonar á Boðaslóð, f. 1894, Magnúsar Ingibergs, síðar í Reykjavík, f. 1895 og Ásbjarnar Þórðarsonar, f. 1899.
Hávarður ólst upp hjá foreldrum sínum á Sléttabóli og í Neðri-Dal, var síðan í vinnumennsku. Síðast var hann í Eyjum og dó þar á Sjúkrahúsinu 1934.

Barnsmóðir: Guðfinna Einarsdóttir, f. 1906.
Barn þeirra er Sigurbergur, f. 1927.

Myndir


Heimildir