„Steingrímur Björnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 13216.jpg|thumb|250px|Steingrímur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 13216.jpg|thumb|250px|Steingrímur]]
'''Steingrímur Björnsson''' fæddist 1. febrúar 1913 og lést 17. september 1983. Hann bjó í [[Kirkjuland]]i.
'''Steingrímur Björnsson''' fæddist 1. febrúar 1913 og lést 17. september 1983. Foreldrar hans voru Björn Finnbogason og Lára Guðjónsdóttir. Hann bjó alla tíð í [[Kirkjuland]]i, húsinu sem faðir hans byggði.  


Hann var m.a. formaður á [[Jökull|Jökli]] VE 163 og á [[Týr (bátur)|Tý]].
Hann var m.a. formaður á [[Jökull|Jökli]] VE 163 og á [[Týr (bátur)|Tý]].

Núverandi breyting frá og með 18. júní 2012 kl. 10:40

Steingrímur

Steingrímur Björnsson fæddist 1. febrúar 1913 og lést 17. september 1983. Foreldrar hans voru Björn Finnbogason og Lára Guðjónsdóttir. Hann bjó alla tíð í Kirkjulandi, húsinu sem faðir hans byggði.

Hann var m.a. formaður á Jökli VE 163 og á .

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Steingrím:

Auðnuskap og ötul mund
æ mun stefnu valda
en Steingrímur Jökli stilltur í lund
stýrir um bárufalda.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Steingrím:

Hríð þó standi stafna á
Steini Týr á veiðir,
Kirkjulandi kallar frá
kvarna-dýr þá seyðir.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.