„Stefán Helgason (útgerðarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Stefán Helgason fæddist 16. maí 1929 í [[Einbúi|Einbúa]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru [[Guðrún Stefánsdóttir]] og [[Helgi Benediktsson]]. Stefán var kvæntur [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir|Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur]] og áttu þau tvær dætur, [[Guðrún Stefánsdóttir|Guðrúnu]] og [[Sigurbjörg Stefánsdóttir|Sigurbjörgu]].
[[Mynd:Stefan Helga.jpeg|thumb|250px|Stefán]]
'''Stefán Helgason''' fæddist 16. maí 1929 í [[Einbúi|Einbúa]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru [[Guðrún Stefánsdóttir]] og [[Helgi Benediktsson]]. Stefán var kvæntur [[Sigríður Ingibjörg Bjarnadóttir|Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur]] og áttu þau tvær dætur, [[Guðrún Stefánsdóttir|Guðrúnu]] og [[Sigurbjörg Stefánsdóttir|Sigurbjörgu]].


Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjunni Heimaey]].
Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjunni Heimaey]].

Útgáfa síðunnar 12. júní 2012 kl. 12:20

Stefán

Stefán Helgason fæddist 16. maí 1929 í Einbúa við Bakkastíg og lést 30. apríl 2000. Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir og Helgi Benediktsson. Stefán var kvæntur Sigríði Ingibjörgu Bjarnadóttur og áttu þau tvær dætur, Guðrúnu og Sigurbjörgu.

Stefán, eða Denni eins og hann var ætíð kallaður, vann lengi við að sjá um útgerð föður síns en um tíma gerði Helgi út átta fiskiskip frá Vestmannaeyjum. Auk þess var fyrirtækið umsvifamikið í verslun, hótelrekstri og landbúnaði. Eftir að fyrir fyrirtækið dró saman seglin á sjöunda áratug 20. aldar hóf Denni ökukennslu sem hann stundaði samhliða öðrum störfum, m.a. hjá Bifreiðaeftirlitinu og hjá Kertaverksmiðjunni Heimaey.

Myndir


Heimildir