„Staður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Stað byggðu hjónin Kristján Egilsson, fæddur í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang.  og Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum.
'''Staður''' stóð við [[Helgafellsbraut 10]]
Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]].
 
Stað byggðu hjónin Kristján Egilsson, fæddur 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang.  og Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum.
Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]]. Systkinin fæddust öll í húsinu.
Staður var rifinn 1974.




Lína 12: Lína 15:
[[Flokkur:Helgafellsbraut]]
[[Flokkur:Helgafellsbraut]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
Kristján Pétursson
*Kristján Pétursson

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2011 kl. 10:04

Staður stóð við Helgafellsbraut 10

Stað byggðu hjónin Kristján Egilsson, fæddur 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rang. og Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. Þau bjuggu þar allan sinn búskap. Börn þeirra: Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma. Systkinin fæddust öll í húsinu. Staður var rifinn 1974.


Húsið Staður stóð við Helgafellsbraut 10 og þar bjuggu hjónin Pálmi Pétursson og Birna Björgvinsdóttir og börn þeirra Björgvin, Karlotta og Guðrún Sólveig þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Kristján Pétursson