„Vinir Ketils bónda“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vkb-old.jpg|thumb|250px|Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.]]
[[Mynd:Vkb-old.jpg|thumb|250px|Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.]]


Vinir Ketils Bónda er félagsskapur ungra manna í Vestmannaeyjum sem settur var á laggirnar árið 1998. Upphaflega var félagið stofnað í kringum búningakeppni á [[Þjóðhátíð|Þjóðhátíð í Herjólfsdal]], en félagsmenn hafa löngum lagt mikinn metnað í glæsilega búninga á hátíðinni. Þá hefur skapast sú hefð hjá félagsmönnum á gamlársdag að búa til merki félagsins með kertum í hlíðum [[Helgafell|Helgafells]] og tendra í því. Segja má að félagið sé léttur og leikandi karlaklúbbur af bestu gerð. Forseti félagsins í dag er [[Helgi Ólafsson]].
Vinir Ketils Bónda er félagsskapur ungra manna í Vestmannaeyjum sem settur var á laggirnar árið 1998. Upphaflega var félagið stofnað í kringum búningakeppni á [[Þjóðhátíð|Þjóðhátíð í Herjólfsdal]] en félagsmenn hafa löngum lagt mikinn metnað í glæsilega búninga á hátíðinni. Þá hefur skapast sú hefð hjá félagsmönnum á gamlársdag að búa til merki félagsins með kertum í hlíðum [[Helgafell|Helgafells]] og tendra í því. Segja má að félagið sé léttur og leikandi karlaklúbbur af bestu gerð. Forseti félagsins í dag er [[Helgi Ólafsson]].
   
   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 7: Lína 7:
}}
}}
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Stubbur]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2005 kl. 13:31

Vinir Ketils bónda í góðu glensi með grínaranum Jóni Gnarr árið 2000.

Vinir Ketils Bónda er félagsskapur ungra manna í Vestmannaeyjum sem settur var á laggirnar árið 1998. Upphaflega var félagið stofnað í kringum búningakeppni á Þjóðhátíð í Herjólfsdal en félagsmenn hafa löngum lagt mikinn metnað í glæsilega búninga á hátíðinni. Þá hefur skapast sú hefð hjá félagsmönnum á gamlársdag að búa til merki félagsins með kertum í hlíðum Helgafells og tendra í því. Segja má að félagið sé léttur og leikandi karlaklúbbur af bestu gerð. Forseti félagsins í dag er Helgi Ólafsson.


Heimildir