„Vilpa“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Eins og sést þá má segja að hann hafi ræst því byggð var kominn vestur fyrir Hástein og fyllt hafði verið upp í Vilpu. En sonur biskups séra [[Karl Sigurbjörnsson]] varð ekki prestur í Vestmannaeyjum fyrr en eftir að gosið hófst. | Eins og sést þá má segja að hann hafi ræst því byggð var kominn vestur fyrir Hástein og fyllt hafði verið upp í Vilpu. En sonur biskups séra [[Karl Sigurbjörnsson]] varð ekki prestur í Vestmannaeyjum fyrr en eftir að gosið hófst. | ||
[[Flokkur:Fólk]] |
Útgáfa síðunnar 27. júlí 2005 kl. 11:30
Vilpa var eitt af fjórum vatnsbólum í Vestmannaeyjum. Það stóð sunnan við Vilborgarstaði og fyllt var upp í hana árið 1972. Vilpa fór undir hraun árið 1973.
Nokkrar þjóðsögur eru frá Vilpu eins og þjóðsagan um Herjólf og Vilborgu og einnig um spádómin úr Vilpu. Spádómurinn fer á þessa leið
- Þegar byggð á Heimaey færist vestan Hásteins, fyllt verður upp í Vilpu og sonur biskups yrði sóknarprestur Vestmannaeyja, þá mun hefjast gos í Helgafelli.
Eins og sést þá má segja að hann hafi ræst því byggð var kominn vestur fyrir Hástein og fyllt hafði verið upp í Vilpu. En sonur biskups séra Karl Sigurbjörnsson varð ekki prestur í Vestmannaeyjum fyrr en eftir að gosið hófst.