„Vélbátaútgerð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vélbátaöldin hófst árið 1906. Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b Knörr. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Vélbátaöldin hófst árið 1906. Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið [[Eros]]. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b [[Knörr]]. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.



Útgáfa síðunnar 27. júlí 2005 kl. 11:21

Vélbátaöldin hófst árið 1906. Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom m/b Unnur til Vestmannaeyja og skömmu síðar m/b Knörr. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum. Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.


Tenglar: