„Tanginn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Tanginn''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 46. Það var verslun Gunnars Ólafssonar en var rifin þegar verslun reis við hliðina.
Húsið '''Tanginn''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 46. Það var verslun Gunnars Ólafssonar en var rifin þegar verslun reis við hliðina. Þar er verslunarhúsnæði enn þann dag í dag.
 
Lóðina fékk myllusmiðurinn Birck, [[Johan Julius Frederik Birck]],  fyrir verslunarrekstur og stofnsetti verslunina Juliushaab árið 1845. Verslunina rak hann aðeins í nokkur ár og árið 1851 keypti N.N. Bryde verslunina handa tvítugum syni sínum, [[J.P.T. Bryde]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2005 kl. 15:37

Húsið Tanginn stóð við Strandveg 46. Það var verslun Gunnars Ólafssonar en var rifin þegar verslun reis við hliðina. Þar er verslunarhúsnæði enn þann dag í dag.

Lóðina fékk myllusmiðurinn Birck, Johan Julius Frederik Birck, fyrir verslunarrekstur og stofnsetti verslunina Juliushaab árið 1845. Verslunina rak hann aðeins í nokkur ár og árið 1851 keypti N.N. Bryde verslunina handa tvítugum syni sínum, J.P.T. Bryde.