„Minnisvarði drukknaðra“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sjórinn hefur verið frekur á að taka til sín sjómenn og aðra sem að stíga ölduna. Á fyrri hluta 20. aldarinnar þurftu Eyjamenn, og þá sérstaklega eiginkonur, að sjá á eftir mörgum mætum manninum og er það miður. Í kjölfarið af stórbættum skipum og bættri meðvitund um björgunarbúnað hafa slysunum fækkað en þó gerast því miður slysin enn.
Sjórinn hefur verið frekur á að taka til sín sjómenn og aðra sem að stíga ölduna. Á fyrri hluta 20. aldarinnar þurftu Eyjamenn, og þá sérstaklega eiginkonur, að sjá á eftir mörgum mætum manninum og er það miður. Í kjölfarið af stórbættum skipum og bættri meðvitund um björgunarbúnað hafa slysunum fækkað en þó gerast því miður slysin enn.


[[Mynd:Minnisvarði.jpg|thumb|300px|Minnisvarði um Glitfaxaslysið á Faxaskeri árið 1951]]Árið 1935 kom Páll Oddgeirsson með þá hugmynd á Þjóðhátíð að stofnaður yrði sjóður til styrktar byggingu minnismerki um drukknaða sjómenn. Sjóðurinn var stofnaður og vann Páll í 16 ár að söfnun og byggingu minnismerkisins. Sunnudaginn 21. október 1951 var minnismerkið afhjúpað og er það til minningar um drukknaða við Vestmannaeyjar, hrapaða í björgum Eyja og þeirra sem hafa látið lífið í flugferðum. Merkið er það staðsett í garði Landakirkju en rætt var um að koma því fyrir á Skansinum en sem betur fer var það sett á fyrrnefndan stað.
[[Mynd:Minnisvarði.jpg|thumb|300px|Minnisvarði um [[Sjóslys|Glitfaxaslysið]] á [[Faxasker]]i árið 1951]]Árið 1935 kom [[Páll Oddgeirsson]] með þá hugmynd á Þjóðhátíð að stofnaður yrði sjóður til styrktar byggingu minnismerki um drukknaða sjómenn. Sjóðurinn var stofnaður og vann Páll í 16 ár að söfnun og byggingu minnismerkisins. Sunnudaginn 21. október 1951 var minnismerkið afhjúpað og er það til minningar um drukknaða við Vestmannaeyjar, hrapaða í björgum Eyja og þeirra sem hafa látið lífið í flugferðum. Merkið er það staðsett í garði [[Landakirkja|Landakirkju]] en rætt var um að koma því fyrir á [[Skansinn|Skansinum]] en sem betur fer var það sett á fyrrnefndan stað.

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2005 kl. 09:37

Sjórinn hefur verið frekur á að taka til sín sjómenn og aðra sem að stíga ölduna. Á fyrri hluta 20. aldarinnar þurftu Eyjamenn, og þá sérstaklega eiginkonur, að sjá á eftir mörgum mætum manninum og er það miður. Í kjölfarið af stórbættum skipum og bættri meðvitund um björgunarbúnað hafa slysunum fækkað en þó gerast því miður slysin enn.

Minnisvarði um Glitfaxaslysið á Faxaskeri árið 1951

Árið 1935 kom Páll Oddgeirsson með þá hugmynd á Þjóðhátíð að stofnaður yrði sjóður til styrktar byggingu minnismerki um drukknaða sjómenn. Sjóðurinn var stofnaður og vann Páll í 16 ár að söfnun og byggingu minnismerkisins. Sunnudaginn 21. október 1951 var minnismerkið afhjúpað og er það til minningar um drukknaða við Vestmannaeyjar, hrapaða í björgum Eyja og þeirra sem hafa látið lífið í flugferðum. Merkið er það staðsett í garði Landakirkju en rætt var um að koma því fyrir á Skansinum en sem betur fer var það sett á fyrrnefndan stað.