„Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
}}
}}
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 14. júlí 2005 kl. 13:46

Magnús Guðmundsson var fæddur 2. júní 1872 í Vestmannaeyjum og lést 24. apríl 1955. Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi Þórarinsson á Vesturhúsum og Guðrún Erlendsdóttir. Magnús giftist Jórunni Hannesdóttur hafnsögumanns Jónssonar. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Vesturhúsum í Eyjum. Jórunn lést 24. janúar 1962.


Heimildir

Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.