„Henrik Linnet“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Henrik Linnet,''' héraðslæknir 1960 til 1964. Fæddur á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnet]] sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur.
'''Henrik Linnet''' var héraðslæknir á árunum 1960 til 1964. Hann fæddist á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnet]] sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur.


Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og cand. med. frá Háskóla Íslands 1947. Henrik vann á sjúkrahúsum bæði heima og erlendis. Hann var skipaður héraðslæknir í Bolungarvíkurhéraði árið 1949, Hvolshéraði árið 1956 og síðan héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1960 og gengdi því starfi til 1964 þegar hann gerðist starfandi læknir í Reykjavík og jafnframt aðstoðarlæknir við röntgendeild Landspítalans.  
Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og cand. med. frá Háskóla Íslands 1947. Henrik vann á sjúkrahúsum bæði heima og erlendis. Hann var skipaður héraðslæknir í Bolungarvíkurhéraði árið 1949, Hvolshéraði árið 1956 og síðan héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1960 og gengdi því starfi til 1964 þegar hann gerðist starfandi læknir í Reykjavík og jafnframt aðstoðarlæknir við röntgendeild Landspítalans.  


Kona hans er Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og þau eiga saman fjögur börn.
Kona hans var Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og eiga þau saman fjögur börn. Henrik býr í Reykjavík.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2005 kl. 14:24

Henrik Linnet var héraðslæknir á árunum 1960 til 1964. Hann fæddist á Sauðárkróki 12. júni 1919. Sonur Kristjáns Linnet sýslumanns þar og síðar bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og Jóhönnu Júlíusdóttur.

Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og cand. med. frá Háskóla Íslands 1947. Henrik vann á sjúkrahúsum bæði heima og erlendis. Hann var skipaður héraðslæknir í Bolungarvíkurhéraði árið 1949, Hvolshéraði árið 1956 og síðan héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1960 og gengdi því starfi til 1964 þegar hann gerðist starfandi læknir í Reykjavík og jafnframt aðstoðarlæknir við röntgendeild Landspítalans.

Kona hans var Svana Vernharðsdóttir hjúkrunarkona og eiga þau saman fjögur börn. Henrik býr í Reykjavík.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.