„Baldur Johnsen (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hann gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir söngkona og þau eiga saman fjögur börn.
Hann gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir söngkona og þau eiga saman fjögur börn.


----
{{Heimildir|
'''Heimildir'''
<small>
 
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}


[[Flokkur:Læknar]]
[[Flokkur:Læknar]]

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2005 kl. 08:40

Baldur Johnsen var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1951 til 1960. Baldur fæddist í Reykjavík þann 22. október 1910. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík.

Baldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og síðar cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Baldur var skipaður héraðslæknir árið 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði, síðan Ísafjarðarhéraði árið 1942 og gengdi því þar til hann var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1951. Baldur var formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943 og átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar frá 1944 til 1950.

Hann gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir söngkona og þau eiga saman fjögur börn.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.