„Valtýr Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Valtýr varð stúdent í Reykjavík árið 1883. Lauk mag. art. frá Hafnarháskóla árið 1887 og Dr. phil. 1889. Varð kennari (dósent) í íslenskri sögu og bókmenntum við Hafnarháskóla þann 1. apríl 1890.  Var prófessor í íslenskri sögu og bókmenntum 1920. Valtýr var einnig stofnandi Eimreiðarinnar og ritstýrði blaðinu frá 1895 til 1917.
Valtýr varð stúdent í Reykjavík árið 1883. Lauk mag. art. frá Hafnarháskóla árið 1887 og Dr. phil. 1889. Varð kennari (dósent) í íslenskri sögu og bókmenntum við Hafnarháskóla þann 1. apríl 1890.  Var prófessor í íslenskri sögu og bókmenntum 1920. Valtýr var einnig stofnandi Eimreiðarinnar og ritstýrði blaðinu frá 1895 til 1917.


----
{{Heimildir|
'''Heimildir'''
<small>
 
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}


[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Þingmenn]]

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2005 kl. 08:39

Valtýr Guðmundsson, alþingismaður.

Prófessor Valtýr Guðmundsson var alþingismaður Vestmannaeyja 1894 til 1901. Hann var fæddur á Árbakka á Skagaströnd þann 11. mars 1860. Valtýr lést í Kaupmannahöfn þann 23. júlí 1928. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson (fæddur 27. desember 1823, dáinn 5. janúar 1865) sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði og Valdís Guðmundsdóttir (fædd 3. október 1834, dáin 25. mars 1923). Valtýr kvæntist þann 18. ágúst 1889 henni Önnu (fædd 18. ágúst 1850, dáin 28. júlí 1903) dóttir Jóhannesar Guðmundssonar sýslumanns og konu hans Marenar Lárusdóttur Thorarensen.

Valtýr varð stúdent í Reykjavík árið 1883. Lauk mag. art. frá Hafnarháskóla árið 1887 og Dr. phil. 1889. Varð kennari (dósent) í íslenskri sögu og bókmenntum við Hafnarháskóla þann 1. apríl 1890. Var prófessor í íslenskri sögu og bókmenntum 1920. Valtýr var einnig stofnandi Eimreiðarinnar og ritstýrði blaðinu frá 1895 til 1917.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.