„Jón Magnússon (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Heimildir settar inn í rétt form)
Lína 9: Lína 9:
Varð svo skrifari hjá Júlíusi amtmanni Havsteen á Akureyri árin 1884 til 1889. Jón var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891-1896. Eftir vinnu hans sem sýslumaður var hann skipaður landritari og gengdi því starfi frá 1896 til 1904. Fékk starf skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1904-1908. Ráðinn sem bæjarfógeti í Reykjavík árið 1908 og gengdi því til 1917 er hann var skipaður forsætis-, dóms, kirkju- og menntamálaráðherra þann 7. janúar 1917 en baðst síðan lausnar 12. ágúst 1919. Jón var svo aftur skipaður forsætisráðherra 25. febrúar 1920 og í þriðja sinn 24. mars 1924 og gengdi því þar til hann lést.
Varð svo skrifari hjá Júlíusi amtmanni Havsteen á Akureyri árin 1884 til 1889. Jón var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891-1896. Eftir vinnu hans sem sýslumaður var hann skipaður landritari og gengdi því starfi frá 1896 til 1904. Fékk starf skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1904-1908. Ráðinn sem bæjarfógeti í Reykjavík árið 1908 og gengdi því til 1917 er hann var skipaður forsætis-, dóms, kirkju- og menntamálaráðherra þann 7. janúar 1917 en baðst síðan lausnar 12. ágúst 1919. Jón var svo aftur skipaður forsætisráðherra 25. febrúar 1920 og í þriðja sinn 24. mars 1924 og gengdi því þar til hann lést.


----
{{Heimildir|
'''Heimildir'''
<small>
 
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}


[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2005 kl. 08:36

Jón Magnússon, sýslumaður og alþingsmaður.

Jón Magnússon, sýslumaður, var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1902 til 1913. Hann var fæddur í Múla í Aðaldal þann 16. janúar 1859.

Jón lést í ferð með Kristjáni X í Nesi í Norðfirði þann 23. júní 1926. Foreldrar Jóns voru séra Magnús Jónsson (fæddur 31. mars 1828, dáinn 19. mars 1901) síðast prestur í Laufási og kona hans Vilborg Sigurðardóttir (fædd 28. ágúst 1929, dáin 8. maí 1916). Jón kvæntist þann 12. maí 1892 Þóru (fædd 17. maí 1858), dáin 5. september 1947) dóttir Jóns Péturssonar alþingismanns og dómstjóra og síðari konu hans Sigþrúðar Friðriksdóttur Eggerz. Jón varð stúdent í Reykjavík árið 1881.

Hann las lögfræði við Hafnarháskóla frá 1881 til 1883 en hvarf frá námi og hóf það að nýju 1889 og lauk síðan lögfræðiprófi árið 1891.

Varð svo skrifari hjá Júlíusi amtmanni Havsteen á Akureyri árin 1884 til 1889. Jón var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891-1896. Eftir vinnu hans sem sýslumaður var hann skipaður landritari og gengdi því starfi frá 1896 til 1904. Fékk starf skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1904-1908. Ráðinn sem bæjarfógeti í Reykjavík árið 1908 og gengdi því til 1917 er hann var skipaður forsætis-, dóms, kirkju- og menntamálaráðherra þann 7. janúar 1917 en baðst síðan lausnar 12. ágúst 1919. Jón var svo aftur skipaður forsætisráðherra 25. febrúar 1920 og í þriðja sinn 24. mars 1924 og gengdi því þar til hann lést.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.