„Baldur Johnsen (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Baldur Johnsen''', héraðslæknir 1951 til 1960. Fæddur í Reykjavík 22. október 1910. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík Jónssonar. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og cand. med. frá Háskóla Íslands 1936. Stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Skipaður héraðslæknir 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði og Ísafjarðarhéraði 1942 og héraðslæknir í Vestmannaeyjum 1951. Formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943, átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar 1944 til 1950. Gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Söngkona, Johannsdóttir bónda á Möðruvöllum í Eyjafirði og eiga þau fjögur börn.
'''Baldur Johnsen''' var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1951 til 1960. Baldur fæddist í Reykjavík þann 22. október 1910. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík.  
 
Baldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og síðar cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Baldur var skipaður héraðslæknir árið 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði, síðan Ísafjarðarhéraði árið 1942 og gengdi því þar til hann var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1951. Baldur var formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943 og átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar frá 1944 til 1950.  
 
Hann gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir söngkona og þau eiga saman fjögur börn.


----
----

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2005 kl. 09:29

Baldur Johnsen var héraðslæknir Vestmannaeyja frá 1951 til 1960. Baldur fæddist í Reykjavík þann 22. október 1910. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, bæjarfógeti og Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir trésmíðameistara í Reykjavík.

Baldur varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og síðar cand. med. frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann stundaði framhaldsnám erlendis bæði í Englandi, Danmörku og víðar. Baldur var skipaður héraðslæknir árið 1938 í Reykjafjarðar- og Ögurhéraði, síðan Ísafjarðarhéraði árið 1942 og gengdi því þar til hann var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum árið 1951. Baldur var formaður Læknafélags Vestfjarða 1942 til 1943 og átti sæti í bæjarstjórn Ísafjarðar frá 1944 til 1950.

Hann gekkst fyrir stofnun Rotarýklúbss Vestmannaeyja og var fyrsti forseti hans. Kona hans er Jóhanna Jóhannsdóttir söngkona og þau eiga saman fjögur börn.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.