1.756
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Bjarni Einar Magnússon''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum | '''Bjarni Einar Magnússon''' var sýslumaður í Vestmannaeyjum frá 1861 til 1872. Hann var sonur Magnúsar beykis Gunnlaugssonar frá Flatey og Þóru Guðmundsdóttur Scheving. Bjarni lauk stúdentsprófi frá Reykjavíkurskóla árið 1854. Hann tók próf í heimspeki frá Háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1855 og tók síðan próf í lögfræði árið 1860. Konan hans var Hildur Solveig Bjarnadóttir og þau eignuðust þrjá syni. | ||
Hann | Bjarna lét sér annt um framfaramál Vestmannaeyinga. Hann gekkst fyrir stofnun Skipaábyrgðarfélags Vestmannaeyja (síðar Bátaábyrgðarfélagið) ásamt fleirum. Bjarni var einnig meðstofnandi að Lestrarfélagi Vestmannaeyja, sem síðar varð Bókasafn Vestmannaeyja. | ||
'''Heimildir''' | '''Heimildir''' | ||
<small> | <small> |
breytingar