„Sjóslys“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá [[landnám]]i eyjanna og því hlaut það að leiða til þess að sjóslys urðu tíð í kringum eyjarnar. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum. Þegar konungsútgerðinn kom varð mjög mikil smíði mikið af skipum í Vestmannaeyjum á 16. öld, aðalega mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo framför í öryggi í útgerð Vestmannaeyinga en þá var Bátaábyrgarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip.. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá mun öryggi hafa aukist til muna. Hér fyrir neðan mun koma nokkrar frásagnir frá nokkrum sjóslysum við Vestmannaeyjar og mun það sýna þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum. | Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá [[landnám]]i eyjanna og því hlaut það að leiða til þess að sjóslys urðu tíð í kringum eyjarnar. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum. Þegar konungsútgerðinn kom varð mjög mikil smíði mikið af skipum í Vestmannaeyjum á 16. öld, aðalega mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo framför í öryggi í útgerð Vestmannaeyinga en þá var Bátaábyrgarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip.. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá mun öryggi hafa aukist til muna. Hér fyrir neðan mun koma nokkrar frásagnir frá nokkrum sjóslysum við Vestmannaeyjar og mun það sýna þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum. | ||
===17 manns látnir og þrjú skip ónýtt=== | |||
Þann 25. febrúar 1869 héldu út 17 skip til veiða. Fjögur þeirra héldu norður fyrir eyjarnar en hinn þrettán héldu suður. Stormur brast áður en þau komust á miðin og reyndu þau að komast aftur til Vestmannaeyja. Þrjú skip náðu að leggjast að á Eiðinu og gekk það slysalaust fyrir. Eitt skip náði að komast í skjól undir Ystakletti. Þau skip sem voru eftir náðu næstum því að komast í höfnina en urðu að snúa við og héldu að Bjarnarey í von um skjól. Þar lágu þau alla sólahringinn. Daginn eftir var ennþá brjálaður stormur. Þegar orðið var bjart var mannað skip sem náði hafði til hafnar og reynt að ná til hinna skipana með matvæli og hressingu. Skipið komst til Bjarnareyjar og þá höfðu tveir menn látist af kulda. Áhafnir skipanna hresstust mjög við þessa sendingu og eftir það reyndu flest skipinn að komast aftur í land. Sjö þeirra tókst að komast í land og skipið sem kom til bjargar. Þrjú skip urðu að snúa aftur vegna storms og straums. Tvö skipanna komust austur fyrir Bjarnarey en hitt sökk og fórust allir með því, 14 voru í áhöfn á skipinu og það hét Blíður. Loks um kvöldið komust þau skip sem höfðu haldið sig við Bjarnarey um daginn aftur til eyja. Átta heimili urðu forstöðulaus eftir þessa aftöku sjávar. | |||
===Þilskipið Olga=== | ===Þilskipið Olga=== | ||
Lína 9: | Lína 12: | ||
16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum. | 16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum. | ||
=== | ===Áttæringur sekkur með tuttugu og átta manns, aðeins einn kemst af=== | ||
Á uppstigningardag árið 1901 gerðist hræðilegt slys í Vestmannaeyjahöfn þegar tuttugu og sjö manns drukkuðu er áttæringur sökk. Áttæringurinn var á leiðinni til lands en hann sökk vegna ofhleðslu þegar hann átti u.þ.b. 600 til 700 faðma eftir til eyja. Áttræringar eru oftast tólf manna far á vertíðum en þarna hafði verið troðið tuttugu og átta manns, tuttugu og einni kind og mikið úrval af varningi. Ekki var furðu þó að skipuð sökk vegna hversu ofhlaðið það ver. | |||
=== |
Útgáfa síðunnar 1. júlí 2005 kl. 09:19
Sjósókn Vestmannaeyinga hefur verið mikil allt frá landnámi eyjanna og því hlaut það að leiða til þess að sjóslys urðu tíð í kringum eyjarnar. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum. Þegar konungsútgerðinn kom varð mjög mikil smíði mikið af skipum í Vestmannaeyjum á 16. öld, aðalega mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo framför í öryggi í útgerð Vestmannaeyinga en þá var Bátaábyrgarfélagið stofnað. Það var einskonar tryggingarfélag fyrir skip þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip.. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá mun öryggi hafa aukist til muna. Hér fyrir neðan mun koma nokkrar frásagnir frá nokkrum sjóslysum við Vestmannaeyjar og mun það sýna þann kjark, huggarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum.
17 manns látnir og þrjú skip ónýtt
Þann 25. febrúar 1869 héldu út 17 skip til veiða. Fjögur þeirra héldu norður fyrir eyjarnar en hinn þrettán héldu suður. Stormur brast áður en þau komust á miðin og reyndu þau að komast aftur til Vestmannaeyja. Þrjú skip náðu að leggjast að á Eiðinu og gekk það slysalaust fyrir. Eitt skip náði að komast í skjól undir Ystakletti. Þau skip sem voru eftir náðu næstum því að komast í höfnina en urðu að snúa við og héldu að Bjarnarey í von um skjól. Þar lágu þau alla sólahringinn. Daginn eftir var ennþá brjálaður stormur. Þegar orðið var bjart var mannað skip sem náði hafði til hafnar og reynt að ná til hinna skipana með matvæli og hressingu. Skipið komst til Bjarnareyjar og þá höfðu tveir menn látist af kulda. Áhafnir skipanna hresstust mjög við þessa sendingu og eftir það reyndu flest skipinn að komast aftur í land. Sjö þeirra tókst að komast í land og skipið sem kom til bjargar. Þrjú skip urðu að snúa aftur vegna storms og straums. Tvö skipanna komust austur fyrir Bjarnarey en hitt sökk og fórust allir með því, 14 voru í áhöfn á skipinu og það hét Blíður. Loks um kvöldið komust þau skip sem höfðu haldið sig við Bjarnarey um daginn aftur til eyja. Átta heimili urðu forstöðulaus eftir þessa aftöku sjávar.
Þilskipið Olga
Þann 10. apríl árið 1877 var þilskipið Olga á hákarlaveiðum og höfðu fengið 30 tunnur af lifur. Veðrið var gott og tunglskin. Undir miðnætti sáu þeir sem stóðu vörð sáðu þeir skip koma og stefna beint á Olgu. Reyndu þeir að láta vita af sér en allt kom fyrir ekki og sigli skipið beint á Olgu. Náðu allir skipverjar á Olgu að komast í aðkomuskipið um leið og komust þá að því að þetta var franskt fiskiskip að nafni Virgine frá Dunkerque. Ekki var vistin góð hjá Frökkunum og kom áhöfninn til baka með sögur um ýmsan hrottaskap í Frökkunum.
Stórfiskur grandar báti
16. júní árið 1883 fannst bátur frá Vestmannaeyjum og fannst aðeins einn maður á lífi af fimm manna áhöfn er komið var að bátnum. Báturinn var ára- og segllaus en tvö handfæri voru úti þegar hann fannst. Talið er að stórfiskur hafi grandað bátnum.
Áttæringur sekkur með tuttugu og átta manns, aðeins einn kemst af
Á uppstigningardag árið 1901 gerðist hræðilegt slys í Vestmannaeyjahöfn þegar tuttugu og sjö manns drukkuðu er áttæringur sökk. Áttæringurinn var á leiðinni til lands en hann sökk vegna ofhleðslu þegar hann átti u.þ.b. 600 til 700 faðma eftir til eyja. Áttræringar eru oftast tólf manna far á vertíðum en þarna hafði verið troðið tuttugu og átta manns, tuttugu og einni kind og mikið úrval af varningi. Ekki var furðu þó að skipuð sökk vegna hversu ofhlaðið það ver.