„Magnús Jónsson (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Magnús Jónsson sýslumaður 1896 til 1908. Fæddur 27. desember 1865, dáinn 27. desember 1947. Foreldrar: Jón hreppstjóri í Nauteyrarhreppi Halldórssonar bónda í Hörgshlíð og kona hans Guðrún Þórðardóttir bónda á Laugarbóli Magnússonar. Stúdent í Reykjavík 1887 og lauk lögfræðiprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1894. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum í maí 1869 og skipaður sýslumaður þar sama ár. Magnús var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Kristín Sylvía Lárusdóttir Háyfirdómara Sveinbjörnssonar. Önnur kona hans Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir prests að Ofanleiti og þriðja kona hans var Guðrún Sigríður einnig dóttir séra Oddgeirs að Ofanleiti. Átti Magnús samtals níu börn með konum sínum.
Magnús Jónsson sýslumaður 1896 til 1908. Fæddur 27. desember 1865, dáinn 27. desember 1947. Foreldrar: Jón hreppstjóri í Nauteyrarhreppi Halldórssonar bónda í Hörgshlíð og kona hans Guðrún Þórðardóttir bónda á Laugarbóli Magnússonar. Stúdent í Reykjavík 1887 og lauk lögfræðiprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1894. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum í maí 1869 og skipaður sýslumaður þar sama ár. Magnús var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Kristín Sylvía Lárusdóttir Háyfirdómara Sveinbjörnssonar. Önnur kona hans Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir prests að Ofanleiti og þriðja kona hans var Guðrún Sigríður einnig dóttir séra Oddgeirs að Ofanleiti. Átti Magnús samtals níu börn með konum sínum.
----
'''Heimildir'''
<small>
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]
[[Flokkur:Sýslumenn]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 16:22

Magnús Jónsson sýslumaður 1896 til 1908. Fæddur 27. desember 1865, dáinn 27. desember 1947. Foreldrar: Jón hreppstjóri í Nauteyrarhreppi Halldórssonar bónda í Hörgshlíð og kona hans Guðrún Þórðardóttir bónda á Laugarbóli Magnússonar. Stúdent í Reykjavík 1887 og lauk lögfræðiprófi frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1894. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum í maí 1869 og skipaður sýslumaður þar sama ár. Magnús var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Kristín Sylvía Lárusdóttir Háyfirdómara Sveinbjörnssonar. Önnur kona hans Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir prests að Ofanleiti og þriðja kona hans var Guðrún Sigríður einnig dóttir séra Oddgeirs að Ofanleiti. Átti Magnús samtals níu börn með konum sínum.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.