„Ísleifur Högnason“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Ísleifur stundaði tungumálanám í Reykjavík frá 1916 til 1917 hjá Alexander Jóhannessyni sem síðar varð prófessor og Boga Ólafssyni menntaskólakennara. Stundaði verslunarnám og skrifstofustörf í Kaupmannahöfn á árunum 1918 og 1919. Varð kaupfélagsstjóri við Kaupfélagið Drífanda í Vestmannaeyjum 1920-1943. Framkvæmdastjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis í Reykjavík 1943-1953. Ráðinn forstjóri Kaupstefnunnar í Reykjavík og starfaði þar frá 1955 allt til æviloka. | Ísleifur stundaði tungumálanám í Reykjavík frá 1916 til 1917 hjá Alexander Jóhannessyni sem síðar varð prófessor og Boga Ólafssyni menntaskólakennara. Stundaði verslunarnám og skrifstofustörf í Kaupmannahöfn á árunum 1918 og 1919. Varð kaupfélagsstjóri við Kaupfélagið Drífanda í Vestmannaeyjum 1920-1943. Framkvæmdastjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis í Reykjavík 1943-1953. Ráðinn forstjóri Kaupstefnunnar í Reykjavík og starfaði þar frá 1955 allt til æviloka. | ||
---- | |||
*''Eyjar gegnum aldirnar'' | '''Heimildir''' | ||
<small> | |||
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982 | |||
[[Flokkur:Þingmenn]] | [[Flokkur:Þingmenn]] |
Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 15:58
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, var landskjörinn þingmaður frá 1937 til 1942. Ísleifur fæddist í bænum Seljalandi undir Eyjafjöllum þann 30. nóvember 1895. Hann lést í Reykjavík 12. júní 1967. Foreldrar Ísleifs eru Högni Sigurðsson (fæddur 4. október 1863, dáinn 26. febrúar 1923) bóndi á Seljalandi og síðar útvegsbóndi í Vestmannaeyjum og Marta Jónsdóttir (fædd 31. desember 1867, dáin 12. október 1948). Ísleifur kvæntist þann 20. ágúst 1921 henni Helgu (fædd 6. desember 1900) Dóttur Rafns Júlíus Símonarssonar formanns í Nesi í Norðfirði og síðar í Vestmannaeyjum og Guðrúnar Gísladóttur.
Ísleifur stundaði tungumálanám í Reykjavík frá 1916 til 1917 hjá Alexander Jóhannessyni sem síðar varð prófessor og Boga Ólafssyni menntaskólakennara. Stundaði verslunarnám og skrifstofustörf í Kaupmannahöfn á árunum 1918 og 1919. Varð kaupfélagsstjóri við Kaupfélagið Drífanda í Vestmannaeyjum 1920-1943. Framkvæmdastjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis í Reykjavík 1943-1953. Ráðinn forstjóri Kaupstefnunnar í Reykjavík og starfaði þar frá 1955 allt til æviloka.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982