„Friðarhöfn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
== Heimildir ==
== Heimildir ==
* Helgi Benónýsson, 1974. ''Fjörtíu ár í Eyjum'', Reykjavík: Vesturhús hf
* Helgi Benónýsson, 1974. ''Fjörtíu ár í Eyjum'', Reykjavík: Vesturhús hf
* Haraldur Guðnason, 1991. ''Við Ægisdyr II'', Reykjavík: Stofn
* Haraldur Guðnason: ''Við Ægisdyr''. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.
 
[[Flokkur:Höfnin]]
[[Flokkur:Höfnin]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 10:02

Höfnin Friðarhöfn er vestasti hluti hafnarinnar. Framkvæmdir hófust árið 1943 þegar það þurfti að dýpka höfnina í Botni en eiginlegar framkvæmdir hófust ekki fyrr en í lok árs 1954. Þá voru austur- og suðurhlið voru þá settar niður. Mikið af hléum voru á framkvæmdum Friðarhafnar og voru norður- og vesturhlið settar niður árið 1960. Bryggjan var seinna endurbyggð árin 1965 og 1966 og síðar árin 1997-1999 og frá 2002 og stendur enn, en áætlað er að ljúka við framkvæmdir árið 2006.

Friðarhöfn má gjarnan skipta í tvo hluta:

  • Friðarhafnardokkin
  • Friðarhafnarbryggjan

Viðlegurými og lengd hafnarkanta eru við Friðarhafnarbryggju 70 m austan og 210 m norðan og Friðarhafnardokkin er 480 m að lengd.

Nafnið Fiðarhöfn er fregið af því hversu kyrrt er þarna innst í höfninni. Einnig töluðu sjómenn á stríðsárunum að þeir væru komnir í friðarhöfn, þegar að þeir lögðu skipum sínum við bryggju í Vestmannaeyjahöfn.

Heimildir

  • Helgi Benónýsson, 1974. Fjörtíu ár í Eyjum, Reykjavík: Vesturhús hf
  • Haraldur Guðnason: Við Ægisdyr. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.