„Dvergasteinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Dvergasteinn''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 7a. Húsið hýsti [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á árunum 1884-1904 og var jafnan kallað Gamla Skólahúsið. Hét Brandshús áður.  
Húsið '''Dvergasteinn''' (áður '''Brandshús''') stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 7a. Það hýsti [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á árunum 1884-1904 og var því jafnan kallað Gamla Skólahúsið.  
 
Dvergasteinn var hlaðinn úr móbergi úr [[Heimaklettur|Heimakletti]] árið 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]], líklega þann 26. mars, en þá fóru húsin [[Godthaab]], [[Brydehus]] og [[gamla sundlaugin]] undir hraunflæðið.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2005 kl. 14:51

Húsið Dvergasteinn (áður Brandshús) stóð við Heimagötu 7a. Það hýsti Barnaskóla Vestmannaeyja á árunum 1884-1904 og var því jafnan kallað Gamla Skólahúsið.

Dvergasteinn var hlaðinn úr móbergi úr Heimakletti árið 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Húsið fór undir hraun í gosinu, líklega þann 26. mars, en þá fóru húsin Godthaab, Brydehus og gamla sundlaugin undir hraunflæðið.