„Skaftfellingur VE-33“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Skip|nafn=Skaftfellingur VE-33|mynd=skaftfellingur.jpg|skipstjóri=Sjá skipstjóratal|þyngd=60|lengd=|breidd=|dýpt=|vélar=Alfa, 48 Hö|hraði=|tegund=Fraktskip|bygging=1918, Troense, Danmörku|útgerð=Skaftfellingur<br/>Skipaútgerð Ríkisins|annað=Tekinn af skipaskrá 1974}}
{{Snið:Skip|nafn=Skaftfellingur VE-33|mynd=skaftfellingur.jpg|skipstjóri=Sjá skipstjóratal|þyngd=60|lengd=|breidd=|dýpt=|vélar=Alfa, 48 Hö|hraði=|tegund=Fraktskip|bygging=1918, Troense, Danmörku|útgerð=Skaftfellingur<br/>Skipaútgerð Ríkisins|annað=Tekinn af skipaskrá 1974}}
'''Skaftfellingur VE-33''' var vöruflutningsskip sem lengst af var gert út frá Vestmannaeyjum. Það var án efa eitt frægara sjóskip Vestmannaeyja fyrr eða síðar. Það var smíðað árið 1918 fyrir hlutafélag sem stofnað var um strandsiglingar til Víkur og Vestur-Skaftafellssýslu.
'''Skaftfellingur VE-33''' var vöruflutningsskip sem lengst af var gert út frá Vestmannaeyjum. Það var án efa eitt frægara sjóskip Vestmannaeyja fyrr eða síðar. Það var smíðað árið 1918 fyrir hlutafélag sem stofnað var um strandsiglingar til Víkur og Vestur-Skaftafellssýslu.


Lína 37: Lína 36:


== Heimstyrjöldin Síðari ==
== Heimstyrjöldin Síðari ==
Í september árið 1940 sögðu Bretar Þjóðverjum stríð á hendur, sem að hafði margvíslegar afleiðingar í för með sér fyrir Íslendinga — öll skip í fiskveiðiflota Breta  
Í september árið 1940 sögðu Bretar Þjóðverjum stríð á hendur, sem að hafði margvíslegar afleiðingar í för með sér fyrir Íslendinga — öll skip í fiskveiðiflota Breta voru tekin af fiskimiðunum og notuð til hergagnaflutninga, þannig að greið leið opnaðist fyrir Íslendinga að fiskimörkuðum, og fiskimiðum, Breta. [[Helgi VE-333]], sem smíðaður var 1939, var tilbúinn til þess að flytja varning, og Helgi Benediktsson frétti af því að Skaftfellingur væri til sölu og ákvað að tefla á tæpasta vað - hann fjárfesti í skipinu og réð  [[Ásgeir Ásgeirsson|Ásgeir M. Ásgeirsson]] sem skipstjóra á því.
 
Fyrsta ferðin til Fleetwood, á vesturströnd Bretlands, var farin í janúar 1940, og fór hann alls vel yfir 20 ferðir með um 70 tonn af ísvörðum fiski á skipstjóratíð Ásgeirs. Tveir aðrir gegndu hlutverki skipstjóra Skaftfellings á stríðstímanum. [[Hallgrímur Júlíusson]] tók við af Ásgeiri, og svo tók [[Páll Þorbjörnsson]] við.
 
=== Vélarbilunin ===
Eingöngu einu sinni varð alvarleg vélarbilun, svo vitað sé, en hún átti sér stað skammt undan ströndu Skotlands. Skipið var á reiki í einhverja stund áður en að Breskur togari kom skipinu til bjargar og dró það til Fleetwood. Helgi dró Skaftfelling svo aftur til Íslands í sinni næstu ferð frá Fleetwood, en bæði skipin voru fullhlaðin varningi, þannig að ferðin tók um viku.


=== Kafbáti bjargað ===
=== Kafbáti bjargað ===


=== Skotið á Skaftfelling ===
=== Skotið á Skaftfelling ===
Bretar, í hernámi sínu á Íslandi, gerðu þá kröfu að öll skip skyldu stöðvuð til skoðunar undan [[Hringskersgarður|Hringskersgarði]], áður en siglt yrði inn um hafnargarða. Bandaríkjamenn, sem tóku við hersetunni af Bretum árið 1941 hertu kröfurnar, og heimtuðu að öll skip skyldu staðnæmd í [[Víkin]]ni. Skaftfellingur var á mikilli hraðferð inn í höfnina einu sinni, vegna veikinda stýrimannsins, Jón Bergs Jónssonar. Skipið hafði lónað um stund úti af víkinni, og ekki sást til Bandaríkjamannanna. Þar sem að þeir áttu ekki von á því að komast inn í höfnina ef fjaraði, sökum þess hve grunn höfnin var þá, silgdu þeir inn í höfnina.
Bandarískir hermenn hófu strax skothríð á Skaftfelling, sem snéri samstundis við og stöðvaði vélar sínar. Hermennirnir gáfu Skaftfellingi merki um að halda áfram til hafnar, en þeir áttu í miklum erfiðleikum með að komast úr stað. Þá kom í ljós, þegar að þolinmæði Bandaríkjamanna brást og þeir réðust um borð í skipið, að tundurdufl hafði rekið inn í höfnina, og lá þar sem Skaftfellingur hafði stoppað. Vissu menn af þessu tundurdufli, en töldu það vera utar í höfninni. Tundurduflið teppti höfnina í 3-4 daga, og það hefði líklega farið illa ef að Skaftfellingur hefði haldið út úr höfninni aftur.


=== Skipverjar afvopnaðir ===
=== Skipverjar afvopnaðir ===
1.449

breytingar

Leiðsagnarval