„Bjarni Einar Magnússon“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Bjarni Einar Magnússon, sýslumaður 1861 til 1872. Foreldrar | '''Bjarni Einar Magnússon''', sýslumaður Vestmannaeyja 1861 til 1872. Foreldrar hans voru Magnús beykir Gunnlaugsson í Flatey og kona hans Þóra Guðmundsdóttir Scheving. Lauk stúdentprófið frá Reyjavíkurskóla 1854. Tók próf í heimspeki frá Háskólanum í Kaupmannahöfn 1855 og próf í lögfræði frá sama skóla 1860. Kona hans var Hildur Solveig Bjarnadóttir amtmanns Thorarensen. Eignuðust þau þrjá syni. Bjarni E. Magnússon lét sér annt um framfaramál Vestmannaeyinga. Gekkst fyrir stofnun Skipaábyrgðarfélags Vestmannaeyja (síðar Bátaábyrgðarfélagið) ásamt fleirum. Einnig meðstofnandi að Lestrarfélagi Vestmannaeyja, sem síðar varð Bókasafn Vestmannaeyja. | ||
== Heimildir == | |||
*''Eyjar gegnum aldirnar'' Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930 | |||
[[Flokkur:Sýslumenn]] | [[Flokkur:Sýslumenn]] |
Útgáfa síðunnar 27. júní 2005 kl. 13:38
Bjarni Einar Magnússon, sýslumaður Vestmannaeyja 1861 til 1872. Foreldrar hans voru Magnús beykir Gunnlaugsson í Flatey og kona hans Þóra Guðmundsdóttir Scheving. Lauk stúdentprófið frá Reyjavíkurskóla 1854. Tók próf í heimspeki frá Háskólanum í Kaupmannahöfn 1855 og próf í lögfræði frá sama skóla 1860. Kona hans var Hildur Solveig Bjarnadóttir amtmanns Thorarensen. Eignuðust þau þrjá syni. Bjarni E. Magnússon lét sér annt um framfaramál Vestmannaeyinga. Gekkst fyrir stofnun Skipaábyrgðarfélags Vestmannaeyja (síðar Bátaábyrgðarfélagið) ásamt fleirum. Einnig meðstofnandi að Lestrarfélagi Vestmannaeyja, sem síðar varð Bókasafn Vestmannaeyja.
Heimildir
- Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930