„Helgi Hálfdánarson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Helgi Hálfdánarson lektor var alþingismaður Vestmannaeyja 1869 til 18764. Fæddur að Rúgsstöðum í Eyjafirði 19. ágúst 1826, dáinn í Reykjavík 2. janúar 1894. Foreldrar Hálfdán (fæddur 28. febrúar 1801, dáinn 8. nóvember 1865) síðast prófastur á Eyri í Skutulsfirði Einarssonar kapelláns í Múla í Aðalreykjadal Tómassonar og f. k. h. Álfheiður (fædd 25. júní 1794, dáin 24. júlí 1833) Jónsdóttir prests í möðrufelli Jónssonar. Föðurbróðir séra Hálfdánar alþingismanns Guðjónssonar. K. (15. júní 1855) Þórhildur (fædd 28. september 1835, dáin 29. janúar 1923) Tómasdóttur prófasts að Breiðabólstað í Fljótshlíð Sæmundssonar og konu hans Sigríðar Þórðardóttur. Stúdent í Reykjavík 1848. Innritaður í Hafnarháskóla sama ár. 2. læridómspróf 1849. Tók próf í kirkjufeðrafræði 1852. Guðfræðipróf 1854. Við kennslustörf í Reykjavík 1854-1855. Fékk Kjalarnesþing 1855 og sat að Hofi. Fékk Garða á Álftanesi 1858. Skipaður kennari við Prestaskólann 1867. Skipaður forstöðumaður hans (lektor) 1885 og gendi því embætti til æviloka. Formaður sálmabókanefndar 1878-1886. | '''Helgi Hálfdánarson, lektor''' var alþingismaður Vestmannaeyja 1869 til 18764. Fæddur að Rúgsstöðum í Eyjafirði 19. ágúst 1826, dáinn í Reykjavík 2. janúar 1894. Foreldrar Hálfdán (fæddur 28. febrúar 1801, dáinn 8. nóvember 1865) síðast prófastur á Eyri í Skutulsfirði Einarssonar kapelláns í Múla í Aðalreykjadal Tómassonar og f. k. h. Álfheiður (fædd 25. júní 1794, dáin 24. júlí 1833) Jónsdóttir prests í möðrufelli Jónssonar. Föðurbróðir séra Hálfdánar alþingismanns Guðjónssonar. K. (15. júní 1855) Þórhildur (fædd 28. september 1835, dáin 29. janúar 1923) Tómasdóttur prófasts að Breiðabólstað í Fljótshlíð Sæmundssonar og konu hans Sigríðar Þórðardóttur. Stúdent í Reykjavík 1848. Innritaður í Hafnarháskóla sama ár. 2. læridómspróf 1849. Tók próf í kirkjufeðrafræði 1852. Guðfræðipróf 1854. Við kennslustörf í Reykjavík 1854-1855. Fékk Kjalarnesþing 1855 og sat að Hofi. Fékk Garða á Álftanesi 1858. Skipaður kennari við Prestaskólann 1867. Skipaður forstöðumaður hans (lektor) 1885 og gendi því embætti til æviloka. Formaður sálmabókanefndar 1878-1886. | ||
== Heimildir == | |||
*''Eyjar gegnum aldirnar'' Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930 | |||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk]] | ||
[[Flokkur:Þingmenn]] | [[Flokkur:Þingmenn]] |
Útgáfa síðunnar 23. júní 2005 kl. 10:01
Helgi Hálfdánarson, lektor var alþingismaður Vestmannaeyja 1869 til 18764. Fæddur að Rúgsstöðum í Eyjafirði 19. ágúst 1826, dáinn í Reykjavík 2. janúar 1894. Foreldrar Hálfdán (fæddur 28. febrúar 1801, dáinn 8. nóvember 1865) síðast prófastur á Eyri í Skutulsfirði Einarssonar kapelláns í Múla í Aðalreykjadal Tómassonar og f. k. h. Álfheiður (fædd 25. júní 1794, dáin 24. júlí 1833) Jónsdóttir prests í möðrufelli Jónssonar. Föðurbróðir séra Hálfdánar alþingismanns Guðjónssonar. K. (15. júní 1855) Þórhildur (fædd 28. september 1835, dáin 29. janúar 1923) Tómasdóttur prófasts að Breiðabólstað í Fljótshlíð Sæmundssonar og konu hans Sigríðar Þórðardóttur. Stúdent í Reykjavík 1848. Innritaður í Hafnarháskóla sama ár. 2. læridómspróf 1849. Tók próf í kirkjufeðrafræði 1852. Guðfræðipróf 1854. Við kennslustörf í Reykjavík 1854-1855. Fékk Kjalarnesþing 1855 og sat að Hofi. Fékk Garða á Álftanesi 1858. Skipaður kennari við Prestaskólann 1867. Skipaður forstöðumaður hans (lektor) 1885 og gendi því embætti til æviloka. Formaður sálmabókanefndar 1878-1886.
Heimildir
- Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930