„Jón Jónsson (Hlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (mynd)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:Jon í Hlíð.jpg|thumb|left|200px|Jón Jónsson og fjölskylda]]
[[Mynd:Jon í Hlíð.jpg|thumb|left|200px|Jón Jónsson og fjölskylda]]
Jón Jónsson, [[Hlíð]], fæddist í Landeyjum 21. október 1878. Jón fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1898 og var síðar sjómaður á opnu skipi. Hann lét byggja sjálfur mótorbát í Eyjum sem var [[Kapitóla]] og hafði hann formennsku á henni í tvö ár. Þá hættir hann sjómennsku en stundaði útgerð fram yfir 1940. Jón var mikið í félagsmálum og tók þátt í hinum ýmsu félagsstörfum í Vestmannaeyjum Jón lést 23. september 1954.
Jón Jónsson, [[Hlíð]], fæddist að Borgarhól í Landeyjum 21. október 1878. Jón fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1898 og var síðar sjómaður á opnu skipi. Hann lét byggja sjálfur mótorbát í Eyjum sem var [[Kapitóla]] og hafði hann formennsku á henni í tvö ár. Þá hættir hann sjómennsku en stundaði útgerð fram yfir 1940. Hann var í bæjarstjórn frá 1928-1930. Jón var mikið í félagsmálum og tók þátt í hinum ýmsu félagsstörfum í Vestmannaeyjum Jón lést 23. september 1954.





Útgáfa síðunnar 30. október 2008 kl. 09:11

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson“


Jón Jónsson og fjölskylda

Jón Jónsson, Hlíð, fæddist að Borgarhól í Landeyjum 21. október 1878. Jón fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1898 og var síðar sjómaður á opnu skipi. Hann lét byggja sjálfur mótorbát í Eyjum sem var Kapitóla og hafði hann formennsku á henni í tvö ár. Þá hættir hann sjómennsku en stundaði útgerð fram yfir 1940. Hann var í bæjarstjórn frá 1928-1930. Jón var mikið í félagsmálum og tók þátt í hinum ýmsu félagsstörfum í Vestmannaeyjum Jón lést 23. september 1954.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.